Kristján G. Gíslason
Kristján G. Gíslason ehf er ein stærsta heildverslun landsins í innflutningi á kælimiðlum og kælitengdu dóti. Fyrirtækið var stofnað árið 1941 og hefur verið fjölskyldufyrirtæki frá stofnun.
Afgreiðsla í verslun og lager
Við erum að leita að hörkuduglegum einstaklingi til starfa í verslun okkar við afgreiðslu í verslun og á lager.
Við erum lítið fjölskyldufyrirtæki og verkefnin eru fjölbreytt og viðskiptavinir okkar fjölbreyttur hópur sem fer ört stækkandi. Hjá okkur skiptir öllu máli að viðskiptavinur finni að hann sé velkominn, honum sé sinnt og að hann fari frá okkur glaður í bragði.
Um fullt starf er að ræða.
Réttur aðili þarf að vera 20 ára eða eldri, tala íslensku og geta hafið störf sem fyrst.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Bílpróf
- Hæfni til þess að vinna sjálfstætt og með öðrum
- Kunnátta á tölvu til að vinna í bókhaldskerfi og skrá sendingar
- Jákvætt hugarfar
- Samviskusemi
- Drifkraftur
- Frumkvæði
- Stundvísi
Auglýsing birt6. nóvember 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Skemmuvegur 6, 200 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
Fljót/ur að læraFrumkvæðiHeiðarleikiHreint sakavottorðJákvæðniMannleg samskiptiMetnaðurÖkuréttindiSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögðStundvísiSveigjanleikiÚtkeyrslaVöruflutningarÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Akureyri - tímavinna
Vínbúðin
Sölu- og þjónustustarf í Curvy
Curvy.is
2. vélstjóri
Sæferðir Eimskip
Lagerstjóri í ELKO Skeifunni
ELKO
Afgreiðslu og lagerstarf.
Ólafur Gíslason og Co hf.
Heilsuhúsið - Sala og ráðgjöf
Heilsuhúsið
Lyfja Sauðárkróki - Sala og þjónusta
Lyfja
Hofsstaðaskóli - mötuneyti
Skólamatur
Verslunarstjóri Icewear
ICEWEAR
Apótek - afgreiðsla, 60-100% starfshlutfall
Costco Wholesale
Starfsmaður í lífeyrisdeild
Stapi lífeyrissjóður
A4 Skeifan – Fullkomin vinna með skóla
A4