
Reykjanesbær
Reykjanesbær er fjölskylduvænn bær sem þroskar og nærir hæfileika allra í gegnum öflugt skóla-, íþrótta-, og menningarstarf. Íbúar sinna fjölbreyttum störfum í vistvænu fjölmenningarsamfélagi sem einkennist af framsækni, eldmóði og virðingu.
Reykjanesbær hefur að markmiði að hafa ávallt á að skipa hæfum og
ánægðum starfsmönnum sem geta sýnt frumkvæði í störfum sínum og veitt bæjarbúum framúrskarandi þjónustu. Það er sameiginlegt verkefni starfsmanna og stjórnenda sveitarfélagsins að veita bæjarbúum sem allra besta þjónustu og sú samvinna byggir á gagnkvæmu trausti og virðingu fyrir ólíkum
sjónarmiðum.

Velferðarsvið - Starfsmaður í heima-og stuðningsþjónustu
Velferðarsvið Reykjanesbæjar óskar eftir starfsfólki í heima-og stuðningsþjónustu.
Um er að ræða fjölbreytt starf sem felur í sér stuðning við einstaklinga sem búa á eigin heimili og þurfa stuðning vegna skertrar getu, fjölskylduaðstæðna, álags eða veikinda.
Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni og mikilvægt er að viðkomandi endurspegli þau gildi í sínum störfum.
Helstu verkefni og ábyrgð
-
Stuðningur við athafnir daglegs líf
-
Stuðningur við heimilishald
-
Félagslegur stuðningur
Menntunar- og hæfniskröfur
-
Félagsliðamenntun æskileg
-
Jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum
-
Sveigjanleiki og sjálfstæði í starfi
-
Góð íslenskukunnátta
-
Bílpróf og aðgangur að bíl
Fríðindi í starfi
- Bókasafnskort
- Gjaldfrjáls aðgangur að menningarhúsum
- Gjaldfrjáls aðgangur í sund
- Gjaldfrjáls aðgangur í strætó
Auglýsing birt28. ágúst 2025
Umsóknarfrestur10. september 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Njarðarvellir 2, 260 Reykjanesbær
Starfstegund
Hæfni
Hreint sakavottorðJákvæðniÖkuréttindiSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögðTeymisvinna
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (4)
Sambærileg störf (12)

Frístundaleiðbeinandi í Hörðuvallaskóla
Hörðuvallaskóli

Umsjónarmaður félagsstarfs aldraðra hjá Suðurnesjabæ
Suðurnesjabær

Langar þig að vinna í skemmtilegu starfsumhverfi með frábærum stelpum?
NPA miðstöðin

Höfuð-Borgin - sértæk félagsmiðstöð
Höfuð-borgin sértæk félagsmiðstöð

Skóla- og frístundaliðar í frístundaheimilið Lækjarsel - Lækjarskóli
Hafnarfjarðarbær

Félagsliði í sértækri heimaþjónustu - Fjölskyldu- og barnamálasvið
Hafnarfjarðarbær

Tómstundaleiðbeinandi - Verið - Hvaleyrarskóli
Hafnarfjarðarbær

Stuðningsfulltrúi í Húnaskóla og starfsmaður í stoðþjónustu
Húnabyggð

Forstöðumaður á sambýli í Skaftholti
Skaftholt, Sjálfseignarstofnun

Fjöliðjan á Akranesi auglýsir eftir leiðbeinenda
Fjöliðjan

Erum að bæta við starfsfólki í umönnun!
Heilsuvernd Vífilsstaðir

Félagslegur stuðningsaðili
Akraneskaupstaður