
Aflvélar ehf.
Aflvélar ehf sérhæfir sig í sölu á tækjum og búnaði, m.a. fyrir flugvelli, bæjarfélög, verktaka og bændur. Fyrirtækið er með starfsemi í Garðabæ og á Selfossi, starfsmenn eru um 20.
Varahlutir - Selfoss
Óskum eftir að ráða starfsmann í sumarafleysingar á starfsstöð okkar á Selfossi. Möguleiki er á framtíðarstarfi. Starfið felst í sölu varahluta til viðskiptavina okkar um allt land, verslunarstörf og lagerstörf. Um er að ræða skemmtilegt og fjölbreytt starf á líflegum vinnustað þar sem í boði eru samkeppnishæf laun og gott vinnuumhverfi.
Við hvetjum konur til jafns við karla að sækja um.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst
Helstu verkefni og ábyrgð
- Afgreiðsla varahluta
- Almenn verslunarstörf
- Vörumóttaka og lagerstörf
Menntunar- og hæfniskröfur
- Góð tölvukunnátta
- Enskukunnátta
- Reynsla og þekking á vélum og landbúnaði er kostur
- Metnaður og frumkvæði í starfi
- Rík þjónustulund
- Jákvæðni og gott viðmót í samskiptum
- Ökuréttindi
- Íslenskukunnátta
Auglýsing birt8. mars 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Gagnheiði 35, 800 Selfoss
Starfstegund
Hæfni
AfgreiðslaAlmenn ökuréttindiFrumkvæðiGoJákvæðniLagerstörfMetnaðurSölumennskaÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Afgreiðsla eða Crêpes gerð - Akureyri
Sykurverk Café

Kópavogslaug - Hlutastarf (52%)
Kópavogsbær

Sumarstörf í Hvammsvík
Hvammsvík Sjóböð ehf

Starfsfólk í vöruhús Samskipa
Samskip

Þjónusta í apóteki - Fjarðarkaup
Apótekarinn

Þjónusta í apóteki - Apótekarinn Helluhrauni
Apótekarinn

Lagerstarfsmaður
Dekkjahöllin ehf

Sölumaður
Hirzlan

Sumarstarf í vöruhúsi Icewear
ICEWEAR

Bílstjóri/lestunarmaður
Vaðvík

Sölumaður í verslun
Rafvörumarkaðurinn

Lagerstarfsmaður
Vélsmiðja Orms og Víglundar ehf.