Skopp Ísland
Skopp Ísland

Vaktstjóri hjá Skopp

Skopp trampólíngarðurinn leitar eftir ábyrgum, metnaðarfullum og jákvæðum vaktstjóra með sjálfstraust og góða þjónustulund í hlutastarf - 50-70% starf. Það er mikil áhersla lögð á öryggi viðskiptavina okkar í garðinum og því mikilvægt að vaktstjóri passi uppá skipulag mönnunar og hafi góða yfirsýn.

Ef þú býrð yfir þessum eiginleikum og meira til, þá erum við að leita af þér!

Í boði er hlutastarf í vaktavinnu og aðra hverja helgi.

Umsækjendur þurfa að vera 20 ára+.

Verksvið og hæfniskröfur:

  • Stjórnun vaktarinnar
  • Öryggisgæsla
  • Þjónusta við viðskiptavini
  • Áhuga að vinna með börnum
  • Utanumhald viðburða
  • Pantanir
  • Önnur tilfallandi verkefni í samráði við framkvæmdastjóra
  • Íslenskukunnátta
Helstu verkefni og ábyrgð
  • Vakstjórnun og þjónusta viðskiptavini
Auglýsing birt22. október 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaFramúrskarandi
Staðsetning
Dalvegur 10-14, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.LeiðtogahæfniPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar