Local Langoustine og HH Gisting
Local Langoustine og HH Gisting
Local Langoustine og HH Gisting

Óskum eftir pari eða einstaklingi til starfa

Starfið í matarvagninum felur í sér afgreiðslu og einfalda eldamennsku. Einnig undirbúning og frágang. Í gistiheimilinu þarf viðkomandi að sjá um herbergja þrif, þvott og frágang. Unnið er á vöktum á báðum starfsstöðum.

Helstu verkefni og ábyrgð

Starfið í matarvagninum felur í sér afgreiðslu út úr vagninum og létta eldamennsku. Viðkomandi þarf að hafa góða þjónustulund, umburðalyndi og jákvæðni að leiðarljósi og þarf  að eiga gott með að vinna með öðrum. Starfsfólki er treyst fyrir afgreiðslukerfi, hráefni og fjármunum. 

Í gistingunni þarf að skila frá sér hreinum herbergjum og uppá búnum rúmum. Einnig þarf að sjá um þvott og jafnvel rukka gesti.

Menntunar- og hæfniskröfur

Bílpróf

Enska

Góð þjónustulund

Stundvísi

Snyrtimennska

 

Fríðindi í starfi

Húsnæði í boði

 

Auglýsing birt21. október 2024
Umsóknarfrestur1. nóvember 2024
Laun (á mánuði)411.768 - 444.341 kr.
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaMeðalhæfni
EnskaEnskaMeðalhæfni
Staðsetning
Hellisholt 2
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.AfgreiðslaPathCreated with Sketch.Fljót/ur að læraPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.ReyklausPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.TeymisvinnaPathCreated with Sketch.VeiplausPathCreated with Sketch.ÞjónustulundPathCreated with Sketch.Þrif
Starfsgreinar
Starfsmerkingar