
Umsjónarkennari
Álftamýrarskóli er fjölmenningarlegur skóli þar sem rúmlega 30% nemenda eru af erlendum uppruna, af um 30 mismunandi þjóðernum. Unnið er skv. Uppeldi til ábyrgðar og lögð er mikil áhersla á leiðsagnarnám og teymiskennslu.
Helstu verkefni og ábyrgð
Annast kennslu nemenda í samráði við aðra kennara, skólastjórnendur og foreldra.
Vinna að þróun skólastarfs með stjórnendum og samstarfsmönnum.
Stuðla að velferð nemenda í samstarfi og samráði við foreldra og annað fagfólk.
Menntunar- og hæfniskröfur
Kennsluréttindi
Hæfni í mannlegum samskiptum
Faglegur metnaður
Brennandi áhugi á starfi með börnum
Teymiskennsluhugsun
Góð íslenskukunnátta
Fríðindi í starfi
Sundkort
Menningarkort
Samgöngusamningur
Auglýsing birt22. júlí 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Álftamýri 79, 108 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Umsjónarkennari í fjórða bekk
Breiðagerðisskóli

Umsjónarkennari í fimmta bekk
Breiðagerðisskóli

Kennari í stoðþjónustu Hólabrekkuskóla
Hólabrekkuskóli

Umsjónarkennari á yngsta stig - Víðistaðaskóli
Hafnarfjarðarbær

Lausar stöður í Tálknafjarðarskóla 2025-2026
Vesturbyggð

Krakkakot leitar að viðbót við flottan starfsmannahóp
Garðabær

Vatnsendaskóli óskar eftir umsjónarkennara
Vatnsendaskóli

Umsjónarkennari í Hofsstaðaskóla
Hofsstaðaskóli Garðabæ

Deildarstjóri í Leirvogstunguskóla
Leirvogstunguskóli

Grunnskólakennari - Hólabrekkuskóli
Hólabrekkuskóli

Mýrarhúsaskóli auglýsir stöður kennara.
Seltjarnarnesbær

Deildarstjóri stoðþjónustu/sérkennari - Mýró
Seltjarnarnesbær