
Hólabrekkuskóli
Hólabrekkuskóli er framsækinn grunnskóli sem leggur áherslu á skapandi vinnu með nemendum. Ef þú ert metnaðarfullur kennari sem hefur gaman af því að vinna í faglegum og skemmtilegum starfsmannahópi þá viljum við fá þig til liðs við okkur.
Kennari í stoðþjónustu Hólabrekkuskóla
Hólabrekkuskóli óskar eftir kennara til starfa í stoðþjónustu skólans skólaárið 2025 - 2026. Mikil gróska einkennir skólaþróun í Hólabrekkuskóla og áhersla er lögð á skapandi starf, teymiskennslu, fjölbreytta gagnreynda kennsluhætti og uppbyggileg samskipti.
Hólabrekkuskóli er heildstæður grunnskóli með rúmlega 500 nemendur og 80 starfsmenn. Sérstök áhersla er lögð á mál og læsi.
Ef þú ert framsækinn kennari og hefur brennandi áhuga á fjölbreyttu skólastarfi þá viljum við í Hólabrekkuskóla endilega fá þig til liðs við okkur.
Helstu verkefni og ábyrgð
- PALS kennsla.
- Teymiskennsla - áhersla á fagleg vinnubrögð og samvinnu.
- Samstarf við starfsfólk, sérfræðinga og foreldra.
- Vinna samkvæmt stefnu skólans.
- Önnur afmörkuð verkefni innna skólans.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Leitað er eftir jákvæðum, lausnamiðuðum og metnaðarfullum fagmanni.
- Framúrskarandi færni í mannlegum samskiptum.
- Leyfi til að nota starfsheitið grunnskólakennari.
- Þekking og hæfileikar til að vinna að framsæknu skólastarfi.
- Íslenskukunnátta á stigi C2 samskvæmt samevrópska matskvarðanum.
- Stundvísi og samviskusemi.
Fríðindi í starfi
- Heilsuræktarstyrkur
- Samgöngusamningur
- Frítt í sund með ÍTR kortinu
- Bókasafnskort og frítt á söfn með menningarkortinu
Auglýsing birt16. júlí 2025
Umsóknarfrestur30. júlí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Bakkastaðir 2, 112 Reykjavík
Suðurhólar 10, 111 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Umsjónaraðili frístundar
Egilsstaðaskóli

Starfsmaður ungbarnaleikskóla, fullt starf
Seltjarnarnesbær

Kennari ungbarnaleikskóla, fullt starf
Seltjarnarnesbær

Umsjónaraðili félagsmiðstöðvarinnar Ztart
Skeiða- og Gnúpverjahreppur

Grunnskólakennari - Grunnskólinn í Borgarnesi
Borgarbyggð

Sérkennari óskast
Helgafellsskóli

Fræðslu- og lýðheilsusvið: Ráðgjafi í skólaþjónustu
Akureyri

Stuðningsfulltrúi með börnum með sérþarfir – starf sem skiptir máli
Arnarskóli

Frístundaleiðbeinandi/frístundaráðgjafi
Mosfellsbær

Leikskólakennari - Hamrar
Leikskólinn Hamrar

Krakkakot leitar að viðbót við flottan starfsmannahóp
Garðabær

Sjálandsskóli óskar eftir kennara í textílmennt
Garðabær