
Hólabrekkuskóli
Hólabrekkuskóli er framsækinn grunnskóli sem leggur áherslu á skapandi vinnu með nemendum. Ef þú ert metnaðarfullur kennari sem hefur gaman af því að vinna í faglegum og skemmtilegum starfsmannahópi þá viljum við fá þig til liðs við okkur.
Grunnskólakennari - Hólabrekkuskóli
Hólabrekkuskóli óskar eftir kennara skólaárið 2025 - 2026. Mikil gróska einkennir skólaþróun í Hólabrekkuskóla og áhersla er lögð á skapandi starf, teymiskennslu, fjölbreytta gagnreynda kennsluhætti og uppbyggileg samskipti.
Hólabrekkuskóli er heildstæður grunnskóli með rúmlega 500 nemendur og 80 starfsmenn. Sérstök áhersla er lögð á mál og læsi.
Ef þú ert framsækinn kennari og hefur brennandi áhuga á fjölbreyttu skólastarfi þá viljum við í Hólabrekkuskóla endilega fá þig til liðs við okkur.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Áhersla á teymiskennslu og kennsluaðferðir sem skila árangri.
- Annast kennslu nemenda í samráði við skólastjórnendur og foreldra.
- Stuðla að velferð nemenda í samstarfi við foreldra og annað fagfólk.
- Vinna að jákvæðum skólabrag ásamt starfsfólki skólans.
- Önnur afmörkuð verkefni innna skólans.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Leitað er eftir jákvæðum, lausnamiðuðum og metnaðarfullum fagmanni.
- Framúrskarandi færni í mannlegum samskiptum.
- Leyfi til að nota starfsheitið grunnskólakennari.
- Þekking og hæfileikar til að vinna að framsæknu skólastarfi.
- Íslenskukunnátta á stigi C2 samskvæmt samevrópska matskvarðanum.
- Stundvísi og samviskusemi.
Fríðindi í starfi
- Heilsuræktarstyrkur
- Samgöngusamningur
- Frítt í sund með ÍTR kortinu
- Bókasafnskort og frítt á söfn með menningarkortinu
Auglýsing birt2. júlí 2025
Umsóknarfrestur16. júlí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Suðurhólar 10, 111 Reykjavík
Bakkastaðir 2, 112 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Aðstoðarforstöðumaður í Frístund Lágafellsskóla
Lágafellsskóli

Glerárskóli: Umsjónarmaður frístundar
Akureyri

Djúpavogsskóli: 50% staða heimilisfræðikennara
Djúpavogsskóli

Deildarstjóri – Heilsuleikskólinn Hamravellir
Hafnarfjarðarbær

Kennari ungbarnaleikskóla, fullt starf
Seltjarnarnesbær

Tómstundafulltrúi
Vesturbyggð

Leikskólakennari eða leiðbeinandi óskast í Núp
Núpur

Höfuð-Borgin - sértæk félagsmiðstöð
Kópavogsbær

Leikskólakennari óskast til starfa
Leikskólinn Garðasel

Leikskólakennari óskast í haust
Kópahvoll

Starfsmaður í sérkennslu í Heilsuleikskólanum Fífusölum
Fífusalir

Leikskólakennari óskast í Heilsuleikskólann Fífusali
Fífusalir