Seltjarnarnesbær
Seltjarnarnesbær
Seltjarnarnesbær

Mýrarhúsaskóli auglýsir stöður kennara.

Mýrarhúsaskóli á Seltjarnarnesi auglýsir stöður kennara og kennara í sérkennslu.

Starfshlutfall er í báðum tilvikum 100% .

Báðar stöðurnar ásamt helstu verkefnum, menntunar- og hæfniskröfum eru á umsóknagátt á heimasíðu Seltjarnarnesbæjar.

Fríðindi í starfi
  • Heilsuræktarstyrkur
  • Samgöngustyrkur
  • Bókasafnskort
  • Sundkort
Auglýsing birt25. júní 2025
Umsóknarfrestur28. júlí 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Austurströnd 2, 170 Seltjarnarnes
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.KennariPathCreated with Sketch.Smíðar
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Má bjóða þér smákökur?
Við notum kökur til að greina umferð um vef okkar og bæta upplifun notenda.