
Innnes ehf.
Innnes er ein stærsta og öflugasta heildsala landsins á sviði matvöru og eru vörumerki fyrirtækisins neytendum vel kunnug.
Helstu viðskiptavinir Innnes eru stærstu matvöruverslanir landsins, hótel, veitingastaðir, mötuneyti, skólar o.fl.
Hjá Innnes starfa um 200 manns. Fyrirtækið leggur áherslu á að skapa starfsfólki sínu góða vinnuaðstöðu og öflugan starfsanda ásamt því að veita því tækifæri til að ná árangri og vaxa í starfi.
Innnes starfrækir jafnlaunakerfi í samræmi við jafnréttis- og launastefnu fyrirtækisins.
Innnes hvetur alla, óháð kyni, til að sækja um störf hjá fyrirtækinu.
Gildi fyrirtækisins eru gleði og fagmennska.

Tínslufólk á kvöldvakt-Tímabundið fullt starf
Innnes ehf. leitar að öflugu starfsfólki í tímabundið fullt starf út september á kvöldvaktir í vöruhúsi fyrirtækisins að Korngörðum 3 í Reykjavík.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Tínsla pantana
- Önnur tilfallandi verkefni í vöruhúsi
Hæfniskröfur
- Góð íslensku- eða enskukunnátta
- Góð samskipta- og samstarfshæfni
- Stundvísi, frumkvæði, dugnaður og nákvæmni
- Reynsla af vöruhúsastörfum kostur
- Lyftarapróf kostur
- Reyklaus og hreint sakavottorð
Umsækjendur þurfa að vera 20 ára eða eldri.
Vinnutími er 15:30-23:30 mánudaga-fimmtudaga og 14:00-20:00 föstudaga.
Innnes starfrækir vottað jafnlaunakerfi í samræmi við jafnréttis- og launastefnu fyrirtækisins. Fyrirtækið hvetur alla, óháð kyni, til að sækja um.
Eingöngu er tekið við umsóknum á heimasíðu Innnes.
Með umsókn þarf að fylgja ferilskrá (CV) á Word eða Pdf formi.
Auglýsing birt9. apríl 2025
Umsóknarfrestur14. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Korngarðar 3, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiLagerstörfReyklausStundvísi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Starfsmaður í ferðaþjónustu / Staff in the tourism industry
IcelandCover

Lager- og innkaupafulltrúi
DTE

Þjónustustjóri
Peloton ehf

Sölumaður í verslun
Dynjandi ehf

Sölufulltrúi
Petmark ehf

VILTU VERÐA HLUTI AF SUMRINU Í EYJAFJARÐARSVEIT?
Eyjafjarðarsveit

Reykjanesbær - sumar 2025
Vínbúðin

Starf í sérfæðisdeild
Skólamatur

Hlutastarf í Nespresso á Akureyri
Nespresso

Starfsmaður í verslun - Dressmann XL
Dressmann á Íslandi

Aðstoðarmatráður í nemendaeldhús í Flóaskóla
Flóaskóli

Sumarstarf í Íþróttamiðstöðinni á Djúpavogi
Íþróttamiðstöðin á Djúpavogi