
ELKO
ELKO, stærsta raftækjaverslun landsins, opnaði þann 28. febrúar árið 1998 og varð strax frá upphafi leiðandi á sínu sviði á Íslandi.
ELKO hefur ávallt haft það að markmiði að bjóða þekkt vörumerki raftækja á lágu verði.
Verslanir eru sex og með samtals 5.000 m2 sölusvæði auk stórs vöruhúss.
Hjá ELKO starfa um 240 manns. Verslanir ELKO eru í Lindum, Skeifunni, Granda, Akureyri, Flugstöð Leifs Eiríkssonar og Vefverslun ELKO.is

Þjónusturáðgjafi í þjónustuveri
Við leitum að lausnamiðuðum einstaklingi til að ganga til liðs við öflugt teymi okkar í þjónustuveri. Um er að ræða tímabundið starf til september, með möguleika á áframhaldandi starfi. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Vinnutími er virka daga á milli 9-17 eða 10-18.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Samskipti við viðskiptavini í gegnum samskiptakerfi ELKO
- Tryggja framúrskarandi þjónustuupplifun í samræmi við stefnu og gildi fyrirtækisins.
- Svara erindum innan tilgreindra tímamarka og tryggja að svörun uppfylli gæðastaðla.
- Sinnir úrlausnum viðgerðar- og tryggingamála
- Leita lausna sem stuðla að ánægju og trausti viðskiptavina.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Umsækjendur þurfa að hafa náð 20 ára aldri
- Góð kunnátta í íslensku og ensku, bæði í töluðu og rituðu máli.
- Stúdentspróf eða sambærileg menntun
- Reynsla af þjónustustörfum er kostur
- Góð tölvukunnátta
Auglýsing birt10. mars 2025
Umsóknarfrestur17. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Skógarlind 2, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
JákvæðniSamskipti með tölvupóstiÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Gestgjafi Mercedes-Benz
Bílaumboðið Askja

Sölufulltrúar óskast í Icewear
ICEWEAR

Sölufulltrúi
Myllan

Afgreiðslufulltrúi / Customer service
Happy Campers

Rafvirki í söludeild rafbúnaðar
Smith & Norland

Sumarstörf Icewear - Höfuðborgarsvæðið
ICEWEAR

Hefur þú áhuga á bílum? Sumarstarf
Stilling

Verkstæðismóttaka
Toyota

Þjónusta í apóteki - Fjarðarkaup
Apótekarinn

Þjónusta í apóteki - Apótekarinn Helluhrauni
Apótekarinn

Sumarstörf í sundlauginni Ásgarði
Garðabær

Sumarstörf í sundlauginni Álftanesi
Garðabær