Garðabær
Garðabær
Garðabær

Sumarstörf í sundlauginni Ásgarði

Garðabær auglýsir eftir starfsfólki til sumarstarfa við sundlaug Garðabæjar í Ásgarði. Um er að ræða 100% starfshlutfall og er vinnutími á vöktum, 8 tíma í senn virka daga og 11 tíma um helgar.

Leitað er að jákvæðum og þjónustuliprum starfsmönnum til starfa sem falla vel samskipti við börn og unglinga.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Eftirlit með iðkendum og gestum íþróttamiðstöðvarinnar
  • Almenn ræsting í íþróttamiðstöð
  • Afgreiðslustörf
  • Ræsting, umhirða og eftirlit í búningsklefum kvenna/kvenna
  • Önnur tilfallandi störf
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla af sambærilegum störfum æskileg
  • Hreint sakavottorð
  • Samskiptahæfni við börn og fullorðna
  • Hæfileiki og vilji til að vinna með öðrum starfsmönnum
  • Skyndihjálparnámskeið, sundvarðarpróf, (í boði er námskeið)
  • Áhugi á íþróttum og heilsurækt er æskilegur
  • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
  • Reyklaus
Auglýsing birt4. mars 2025
Umsóknarfrestur24. mars 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Garðatorg 7, 210 Garðabær
Starfstegund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar