
Garðabær
Garðabær leggur áherslu á að veita íbúum bæjarins framúrskarandi þjónustu og sækist eftir að ráða til starfa metnaðarfulla og færa einstaklinga sem eru jákvæðir, faglegir og áreiðanlegir.
Starfsemi bæjarins býður upp á mörg skapandi, fjölbreytt og skemmtileg störf í lifandi umhverfi.

Sumarstörf í sundlauginni Ásgarði
Garðabær auglýsir eftir starfsfólki til sumarstarfa við sundlaug Garðabæjar í Ásgarði. Um er að ræða 100% starfshlutfall og er vinnutími á vöktum, 8 tíma í senn virka daga og 11 tíma um helgar.
Leitað er að jákvæðum og þjónustuliprum starfsmönnum til starfa sem falla vel samskipti við börn og unglinga.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Eftirlit með iðkendum og gestum íþróttamiðstöðvarinnar
- Almenn ræsting í íþróttamiðstöð
- Afgreiðslustörf
- Ræsting, umhirða og eftirlit í búningsklefum kvenna/kvenna
- Önnur tilfallandi störf
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af sambærilegum störfum æskileg
- Hreint sakavottorð
- Samskiptahæfni við börn og fullorðna
- Hæfileiki og vilji til að vinna með öðrum starfsmönnum
- Skyndihjálparnámskeið, sundvarðarpróf, (í boði er námskeið)
- Áhugi á íþróttum og heilsurækt er æskilegur
- Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
- Reyklaus
Auglýsing birt4. mars 2025
Umsóknarfrestur24. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Garðatorg 7, 210 Garðabær
Starfstegund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (7)

Verkefnastjóri skólaþjónustu grunnskóla
Garðabær

Sjálandsskóli óskar eftir umsjónarkennara á miðstig
Garðabær

Þroskaþjálfi óskast við Sjálandsskóla
Garðabær

Sjálandsskóli óskar eftir umsjónarkennara á yngsta stig
Garðabær

Sjálandsskóli óskar eftir kennara í smíði og nýsköpun
Garðabær

Bæjarból auglýsir eftir leikskólakennara í hreyfingu
Garðabær

Sumarstörf í sundlauginni Álftanesi
Garðabær
Sambærileg störf (12)

Þjónustufulltrúi / Service Agent
Campeasy

Sérfæðingur í sölu- og flutningsþjónustu
Kuehne + Nagel ehf.

Ökuleiðsögumaður (Driver-Guide)
Hótel Húsafell

Cleaning Camper Vans
Campeasy

Starfsfólk í gæslu hjá Byggðasafni - sumarstarf
Hafnarfjarðarbær

Akureyri:Hluta og sumarstörf með möguleika á framtíðarstarfi
Húsasmiðjan

Ræstingar og fasteignaþjónusta
Norðurorka hf.

Þjónustufulltrúi á skrifstofu sveitarfélagsins
Sveitarfélagið Strandabyggð

Hlutastarf í þjónustuveri Wolt
Wolt

Þjónustufulltrúi í þjónustuveri BL
BL ehf.

50% hlutastarf í afgreiðslu á kassa!
BAUHAUS slhf.

Uppvaskari/Dishwasher 08:00-16:00 monday - friday
Rétturinn ehf.