
Steypustöðin - námur ehf.
Hólaskarð ehf er sameinað fyrirtæki Tak – Malbik ehf og Alexander Ólafsson ehf., sem bæði eiga sér áratugasögu í efnisvinnslu. Félagið er í eigu Steypustöðvarinnar ehf.
Þjónustuhús í Vatnskarðsnámum
Steypustöðin óskar eftir sterkum, skipulögðum og jákvæðum einstaklingi til að ganga til liðs við teymið okkar í Vatnsskarðsnámu. Viðkomandi ber ábyrgð á þjónustu og afgreiðslu viðskiptavina í þjónustuskálanum.
Starfið er fjölbreytt og krefjandi: það felur meðal annars í sér þjónustu við starfsmenn og viðskiptavini Steypustöðvarinnar, ásamt bókhaldstengdum verkefnum eins og verkbókhaldi, afstemmingum, dagskýrslum og framleiðsluskýrslum.
Við hvetjum öll kyn og þjóðerni til að sækja um.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Þjónusta við starfsmenn námanna og viðskiptavini
- Tryggja að framleiðsluskýrslur séu rétt skráðar
- Tryggja að útflutt efni sé rétt skráð
- Sjá til þess að upplýsingar skili sér í réttan farveg, innan námu og utan
- Halda utan um verkbókhald, afstemmingar, dagskýrslur og framleiðsluskýrslur
- Svara fyrirspurnum og annast símsvörun
- Önnur tilfallandi störf
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun og reynsla sem nýtist í starfi
- Þekking á gæða og öryggismálum
- Þekking á Navison er kostur
- Góð tölvukunnátta (word, excel, internetið, outlook)
- Sýna frumkvæði í starfi
- Jákvætt viðhorf
- Áhugi og hæfni í mannlegum samskiptum
Fríðindi í starfi
- Hádegismatur
- Fjölbreytt og krefjandi verkefni
- Námskeið og fræðsla
- Jákvætt og hvetjandi vinnuumhverfi
Auglýsing birt3. júlí 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Álfhella 1, 221 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
AfstemmingDynamics NAVFrumkvæðiMicrosoft ExcelMicrosoft OutlookMicrosoft Word
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Þjónustufulltrúi
Dropp

Bókari á fjármálasviði
Avis og Budget

Þjónustufulltrúi
Stoð

Skrifstofumaður/ Teymisstjóri blóðlækninga í móttöku dag- og göngudeildar blóð- og krabbameinslækninga
Landspítali

Gjaldkeri - Innheimtufulltrúi
Avis og Budget

Sölu- og þjónustufulltrúi í verkstæðismóttöku
Mazda, Peugeot, Citroën og Opel á Íslandi | Brimborg

Aðstoðarmaður sjúkraþjálfara og móttaka í Sjúkraþjálfun á Landspítala við Hringbraut
Landspítali

Starfskraftur í langtíma- og sendibílaleigu Brimborgar
Saga bílaleiga

BÓKHALD aðstoðarmanneskja - Ferðaskrifstofa
Eskimos Iceland

Front Desk Agent (Dayshift)– Full-Time, Long-Term Position Starting in AUGUST
Hótel Vík í Myrdal

Sölufulltrúi Hertz Reykjavík
Hertz Bílaleiga

Starf hjá þjónustuveri
Landspítali