
Móttökuritari á tannlæknastofu
Tannlæknastofa í Reykjavík óskar eftir móttökuritara í 85-90% starf. Á stofunni er einungis unnið við tannréttingar.
Við leitum eftir þjónustuliprum einstaklingi sem er nákvæmur, fljótur að læra og tileinka sér hlutina. Starfið felur í sér mikil samskipti og fjölbreytt og krefjandi verkefni.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenn umsjón með bókunum og afgreiðsla skjólstæðinga
- Ritarastörf og svörun fyrirspurna í tölvupósti
- Samskipti við skjólstæðinga
- Símsvörun og upplýsingagjöf
- Önnur tilfallandi verkefni í samráði við yfirmann
Menntunar- og hæfniskröfur
- Góð færni í samskiptum, jákvætt viðmót og rík þjónustulund
- Stundvísi og áreiðanleiki
- Nákvæmni í vinnubrögðum
- Góð almenn tölvukunnátta, Word, Excel, Outlook
- Mjög góð íslenskukunnátta skilyrði, bæði töluð og rituð
- Góð enskukunnátta
Auglýsing birt30. júní 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Snorrabraut 29, 105 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Starfsmaður í borðsal - Hrafnista Laugarási
Hrafnista

Part time job in cleaning in Reykjavík
AÞ-Þrif ehf.

Afgreiðslustarf - Næturvaktir
Lyfjaval

Ráðgjafar/ stuðningsfulltrúar á geðgjörgæslu 32C
Landspítali

Stuðningsfulltrúi á starfsbraut
Fjölbrautaskóli Suðurnesja

Starfsmaður óskast til starfa í Miðstöðina - úrræði fyrir fatlað fólk
Hafnarfjarðarbær

Þjónustufulltrúi – Úrvinnslusjóður
Úrvinnslusjóður

Skólaritari
Breiðholtsskóli

Aðstoðarmanneskja í þvottahús rannsóknar
Coripharma ehf.

Viltu vinna fyrir mikilvægasta fólkið?
Skólamatur

Verkstjóri
GR verk ehf.

Móttökuritari á Heilbrigðisstofnun Suðurlands Selfossi - afleysingar
Heilbrigðisstofnun Suðurlands