
Blue Car Rental
Blue Car Rental er íslensk bílaleiga sem rekur öfluga leigu á Suðurnesjum og Reykjavík ásamt fullbúnu þjónustuverkstæði.
Við erum fjölbreyttur og lifandi hópur sem sinnir ólíkum og margbreytilegum verkefnum innan hópsins. Saman erum við lið í sókn.
Starfsstöðvar okkar hafa verið endurbættar og endurnýjaðar á undanförnum árum og eru bæði starfsaðstæður og starfsmannaaðstaða til fyrirmyndar.
Við erum hópur sem leggur áherslu á jákvæð og uppbyggjandi samskipti, teymisvinnu, sýnum metnað í starfi og þorum að takast á við breytingar. Hér ríkir góður starfsandi og verkefnin eru spennandi og fjölbreytt. Við leggjum áherslu á öryggi.

Þjónustufulltrúi- tímabundin ráðning
Við leitum að öflugum einstakling í þjónustustarf á glæsilega starfsstöð okkar á Blikavöllum. Tímabundið starf á vaktakerfinu 5-5-4 frá 21. júlí til lok október. Viðkomandi þarf að hafa brennandi áhuga á þjónustu til viðskiptavina fyrirtækisins og búa yfir góðum sölu- samskiptahæfileikum. Vinnutími: 05:00-17:00
Auglýsing birt2. júlí 2025
Umsóknarfrestur13. júlí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Valkvætt
Staðsetning
Blikavöllur 3, 235 Reykjanesbær
Starfstegund
Hæfni
Mannleg samskiptiSölumennskaÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Söluráðgjafi sérlausna – innihurðir og innréttingar
Byko

Ert þú sölusnillingurinn sem við erum að leita að?
Ofar

Augastaður - sölufulltrúi í verslun
Augastaður

Sölu-/Þjónustufulltrúi Kerfi Fyrirtækjaþjónusta
Kerfi Fyrirtækjaþjónusta

Sölufulltrúi Akureyri
Húsgagnahöllin

Læknamóttökuritari 50% staða
Útlitslækning

Þjónustufulltrúi í vöruhúsi
Garri

Akureyri: Söluráðgjafi í framtíðarstarf
Húsasmiðjan

Helgarstarf í Herrafataverslun Stout XL-8XL
Stout herrafataverslun

Sölufulltrúi
Borealis Data Center ehf.

Akureyri: Söluráðgjafi í fagsölu
Húsasmiðjan

Söluráðgjafi Vatn og veitna á Selfossi
Vatn & veitur