
Skakkiturn ehf
Epli (Skakkiturn ehf) starfar undir samningum við Apple International er varða dreifingu, sölu og þjónustu á Apple vörum. Markmið fyrirtækisins er að veita framúrskarandi þjónustu og tryggja gott vöruframboð á sem hagkvæmasta verði. Höfuðstöðvar, ásamt verslun og þjónustuverkstæði, eru að Laugarvegi 182. Einnig er verslun í Smáralind og vefverslun á epli.is.
Epli er líflegur og eftirsóknarverður vinnustaður. Þar starfa einstaklingar með fjölbreyttan bakgrunn sem eiga það þó sameiginlegt að hafa brennandi áhuga á tækjum, tólum og tækni frá Apple. Starfsmenn fá þjálfun og stuðning til að viðhalda þekkingu og færni sem þarf til að sinna viðskiptavinum vel og leysa viðfangsefni á sem farsælastan hátt.
Hjá Epli starfa um 35 manns á öllum aldri. Þar af er um þriðjungur konur.
Sölufulltrúi hjá Epli (hlutastarf)
Óskum eftir sölufulltrúa í hlutastarf í verslun Epli Laugavegi.
Vinnutími
Laugardagar frá kl 12-16
Vaktafyrirkomulag: Unnið er 3 laugardaga í röð, 1 laugardagur frí.
Aukavaktir í boði í afleysingar.
Mikilvægt er að viðkomandi hafi:
Reynslu af sölustörfum
Áhuga og góða þekkingu á Apple vörum
Sjálfstæð vinnubrögð
Ríka þjónustulund
Frumkvæði
Góð íslenskukunnátta er skilyrði.
Umsækjandi þarf að vera 20 ára eða eldri.
Helstu verkefni og ábyrgð
Afgreiða viðskiptavini sem koma inn í verslun.
Email- og símsvörun.
Afgreiðsla pantana.
Áfylling í verslun.
Auglýsing birt28. júlí 2025
Umsóknarfrestur8. ágúst 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Laugavegur 182, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiSjálfstæð vinnubrögðSölumennskaÞjónustulund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Lyfjaútibú Blönduós - þjónusta og ráðgjöf
Lyfja

Icewear Þingvöllum óskar eftir starfsfólki
ICEWEAR

Afgreiðslustarfsmaður - Reykjanesbær
Preppbarinn

Verslunarstarf á Selfossi - 70-80% starf
Penninn Eymundsson

Söluráðgjafi HTH innréttinga á Akureyri
HTH innréttingar

Afgreiðsla í bakaríi
Nýja Kökuhúsið

Leitum að hressum vakstjóra í 100% starf (Icelandic speakers)
Tokyo Sushi Glæsibær

Við leitum að starfsfólki í dagvinnu á virkum dögum
Nings

Flugstöð - Fullt starf. Vaktavinna
Penninn Eymundsson

Join our fantastic team at Perlan!
Perlan

Local N1 Borgarnes hlutastarf / Part time
Local

Söluráðgjafi rafbúnaðar hjá Johan Rönning
Johan Rönning