Danfoss hf.
Danfoss hf.

Afgreiðsla - sala og ráðgjöf

Við hjá Danfoss leitum að metnaðarfullum og nákvæmum einstaklingi í fullt starf í afgreiðsluna okkar að Höfðabakka 9b í Reykjavík. Viðkomandi þarf að búa yfir ríkri þjónustulund, nákvæmni og áhuga á að læra nýja hluti og þróast í starfi. Starfið hentar einstaklingum af öllum kynjum og á öllum aldri.

Vinnutími er 8:00 – 16:00 alla virka daga utan föstudags en þá er unnið til 14:00.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Afgreiðsla – sala og ráðgjöf
  • Vörumóttaka á lager, vöruskil o.fl.
  • Samskipti við flutningsaðila
  • Pantanir
  • Ýmis tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Gild ökuréttindi
  • Tölvukunnátta
  • Íslenskukunnátta
  • Enskukunnátta
  • Rík þjónustulund
Auglýsing birt28. júlí 2025
Umsóknarfrestur17. ágúst 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Höfðabakki 9b
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.VandvirkniPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar