
Danfoss hf.
Danfoss er rótgróið fyrirtæki sem er leiðandi í ýmsum tæknilausnum, sér í lagi þegar kemur að hita- og kælikerfum sem og hraðabreytum og háþrýstum vökvakerfum.
Afgreiðsla - sala og ráðgjöf
Við hjá Danfoss leitum að metnaðarfullum og nákvæmum einstaklingi í fullt starf í afgreiðsluna okkar að Höfðabakka 9b í Reykjavík. Viðkomandi þarf að búa yfir ríkri þjónustulund, nákvæmni og áhuga á að læra nýja hluti og þróast í starfi. Starfið hentar einstaklingum af öllum kynjum og á öllum aldri.
Vinnutími er 8:00 – 16:00 alla virka daga utan föstudags en þá er unnið til 14:00.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Afgreiðsla – sala og ráðgjöf
- Vörumóttaka á lager, vöruskil o.fl.
- Samskipti við flutningsaðila
- Pantanir
- Ýmis tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Gild ökuréttindi
- Tölvukunnátta
- Íslenskukunnátta
- Enskukunnátta
- Rík þjónustulund
Auglýsing birt28. júlí 2025
Umsóknarfrestur17. ágúst 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Höfðabakki 9b
Starfstegund
Hæfni
HeiðarleikiÖkuréttindiVandvirkniÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Vaktstjóri í fullt starf - Krónan Akrabraut
Krónan

Starfsmaður í fiskverslun okkar
Fiskikóngurinn ehf

Afgreiðslustarf - Næturvaktir
Lyfjaval

Lyfjaútibú Blönduós - þjónusta og ráðgjöf
Lyfja

Icewear Þingvöllum óskar eftir starfsfólki
ICEWEAR

Afgreiðslustarfsmaður - Reykjanesbær
Preppbarinn

Verslunarstarf á Selfossi - 70-80% starf
Penninn Eymundsson

Afgreiðsla í bakaríi
Nýja Kökuhúsið

Leitum að hressum vakstjóra í 100% starf (Icelandic speakers)
Tokyo Sushi Glæsibær

Við leitum að starfsfólki í dagvinnu á virkum dögum
Nings

Flugstöð - Fullt starf. Vaktavinna
Penninn Eymundsson

Join our fantastic team at Perlan!
Perlan