
TDK Foil Iceland ehf
TDK Foil Iceland ehf er alþjóðlegt fyrirtæki sem framleiðir aflþynnur fyrir rafþétta sem notaðir eru í raftæki.

Við leitum af gæðastjóra í verksmiðju TDK Foil Iceland ehf á Akureyri
Við leitum að öflugum og skipulögðum Gæðastjóra sem mun leiða gæðamál í framleiðslu og tryggja að vörur okkar uppfylli ströngustu kröfur. Starfið krefst náinnar samvinnu við höfuðstöðvar í Ítalíu og innlenda stjórnendur.
Um framtíðarstarf er að ræða.
Öll kyn hvött til að sækja um starfið.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Umsjón með gæðamálum fyrirtækisins og tryggja að gæðakröfur séu uppfylltar.
- Uppfærsla og viðhald gæðastaðla.
- Samskipti við höfuðstöðvar vegna gæðamála.
- Ákvarðanataka um hvernig bregðast skuli við göllum í framleiðslu, í samstarfi við framleiðslustjóra og gæðasérfræðinga.
- Greining og mat á kvörtunum og ábendingum frá viðskiptavinum.
- Lokasamþykki framleiðsluvöru.
- Umsjón með innri og ytri gæðaúttektum.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólamenntun sem nýtist i starfi.
- Reynsla af rekstri gæðastjórnunarkefa, innri og ytri úttektum æskileg.
- Þekking á á ISO 9001 og IATF 16949 stöðlum.
- Jákvæðni og lipurð í mannlegum samskiptum.
- Frumkvæði, nákvæmni, ögun og sjálfstæði í vinnubrögðum
- Mjög góð enskukunnátta nauðsynleg.
- Almenn tölvukunnátta.
- Brennandi áhugi á gæðamálum.
Fríðindi í starfi
Niðurgreiddur hádegisverður.
Öflugt starfsmannafélag.
Auglýsing birt3. júlí 2025
Umsóknarfrestur31. júlí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Valkvætt
Staðsetning
Krossanes 4, 603 Akureyri
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Aðalbókari
Rauði krossinn á Íslandi

Þjónustuhús í Vatnskarðsnámum
Steypustöðin - námur ehf.

Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður í móttöku á barna- og unglingageðdeildar
Landspítali

Læknamóttökuritari 50% staða
Útlitslækning

Félagsráðgjafi eða sérfræðingur í barna- og fjölskylduvernd
Fjölskyldusvið

Almenn umsókn
HS Veitur hf

Gæða- og mannauðsstjóri
Fóðurblandan hf.

Mannauðsfulltrúi
Skólamatur

S. Iceland ehf. óskar eftir gæðastjóra.
S. Iceland ehf.

Þjónustufulltrúi
Póstdreifing ehf.

Vöruþróun og framleiðsla
ICEWEAR

Sérfræðingur á skrifstofu framkvæmdastjórnar
Amaroq Minerals Ltd