
Stólpi Gámar ehf
Stólpi býður fyrirtækjum upp á fjölbreytta þjónustu á sviði eignaumsýslu og leigustarfsemi. Stólpi býður upp á fjölbreytta þjónustu við atvinnulífið og einstaklinga. Félagið starfar á fyrirtækjamarkaði og selur og leigir gáma og húseiningalausnir auk þess að bjóða sérsniðnar lausnir og sinna viðhalds- og viðgerðarþjónustu.
Stólpi er ört vaxandi og leiðandi fyrirtæki á sínu sviði.

þjónustufulltrúi
Stólpi leitar að jákvæðum og þjónustuliprum starfsmanni til að sinna símsvörun og almennum skrifstofustörfum
Við bjóðum upp á skemmtilegt og jákvætt vinnuumhverfi, þar sem samvinna, fagmennska og gott andrúmsloft skipta máli.
Þörf er á því að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Helstu verkefni og ábyrgð
-
Símsvörun
-
Létt skrifstofustörf
-
Umsjón með eldhúsi og sameiginlegu rými
-
Aðstoð við undirbúning funda og umsjón með fundarherbergjum
Menntunar- og hæfniskröfur
-
Góð samskiptafærni og þjónustulund
-
Skipulagshæfni og sjálfstæð vinnubrögð
-
Góð tölvukunnátta (Word, Outlook o.fl.)
Auglýsing birt23. september 2025
Umsóknarfrestur30. september 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Gullhella 2, 221 Hafnarfjörður
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Vandvirkur bókari
Bókhaldsstofa

Deildarstjóri Stjórnmálafræðideildar
Félagsvísindasvið Háskóla Íslands

Skrifstofustjóri
Nicopods ehf

Þjónustusvið - flugfrakt
Torcargo

Launafulltrúi
Hagvangur

Þjónustu og samskiptafulltrúi
Skólamatur

SPENNANDI STARF Í FERÐAÞJÓNUSTU
Iceland ProTravel

Corporate Services Assistant
British Embassy Reykjavik

Aðstoðarmaður sviðsstjórnar
Verkís

Fulltrúi í þjónustu
Þjóðskrá

Aðstoðarmaður ráðgjafa viðhalds og mannvirkja
Verksýn

Lögfræðingur
Útlendingastofnun