
Skólamatur
Skólamatur ehf. er fjölskyldufyrirtæki sem sérhæfir sig í framleiðslu og framreiðslu á hollum og ferskum mat, elduðum frá grunni fyrir leik- og grunnskóla.
Skólamatur ehf. var stofnað í janúar 2007. Fyrirtækið er í eigu Axels Jónssonar matreiðslumeistara sem hefur áratuga reynslu af alhliða veitingarekstri.
Hjá Skólamat starfa um 200 starfsmenn. Starfsmannavelta fyrirtækisins er lág og starfsaldur hár. Rúmlega helmingur núverandi starfsmanna hefur unnið í 5 ár eða lengur hjá fyrirtækinu.
Skólamatur leggur áherslu á að skapa fjölskylduvænt vinnuumhverfi þar sem hæfileikar, þekking og reynsla hvers starfsmanns fær að njóta sín. Við leggjum áherslu á símenntun og fræðslu og að starfsmenn fái tækifæri til þess að eflast og þróast í starfi.
Markmið Skólamatar er að ráða, efla og halda hæfu og reynslumiklu starfsfólki.
Gildi Skólamatar eru: Jákvæðni, fjölskylda og virðing.

Þjónustu og samskiptafulltrúi
Skólamatur ehf óskar eftir að ráða þjónustu og samskiptafulltrúa til starfa á rekstrarsvið.
Starfsstöð er á Iðavöllum 1A í Reykjanesbæ og vinnutíminn er milli 8:00-16:00 alla virka daga.
Helstu verkefni og ábyrgð
· Svara almennum fyrirspurnum á tölvupósti
· Samskipti við skólastjórnendur
· Yfirumsjón með síðdegisnesti, pantanir og áætlunargerð
· Yfirumsjón með sérverkefnum, pantanir og áætlunargerð
· Önnur tilfallandi skrifstofustörf
· Símsvörun
Menntunar- og hæfniskröfur
· Reynsla og menntun sem nýtist í starfi
· Reynsla af innkaupum og áætlunargerð kostur
· Góð tölvukunnátta og samkiptahæfni
· Jákvæðni
· Íslenskukunnátta
· Skipulagshæfni
Fríðindi í starfi
· Íþróttastyrkur
· Samgöngustyrkur
· Fjölskylduvænn vinnustaður
Auglýsing birt22. september 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Iðavellir 1, 230 Reykjanesbær
Starfstegund
Hæfni
JákvæðniMannleg samskiptiSamskipti með tölvupóstiSjálfstæð vinnubrögðSkipulagStundvísi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)

SPENNANDI STARF Í FERÐAÞJÓNUSTU
Iceland ProTravel

Corporate Services Assistant
British Embassy Reykjavik

Aðstoðarmaður sviðsstjórnar
Verkís

Þjónustufulltrúi - Móttaka
Icetransport

Fulltrúi í þjónustu
Þjóðskrá

Sölu- og þjónustufulltrúi í verkstæðismóttöku
Mazda, Peugeot, Citroën og Opel á Íslandi | Brimborg

Vandvirkur bókari
Bókhaldsstofa

Þjónustufulltrúi í þinglýsingum
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu

Aðstoðarmaður ráðgjafa viðhalds og mannvirkja
Verksýn

Vaktstjóri í fullt starf!
BAUHAUS slhf.

Lögfræðingur
Útlendingastofnun

Móttökufulltrúi
Útlendingastofnun