
Icetransport
Icetransport er umboðsaðili Fedex á Íslandi og er fjölbreyttur vinnustaður. Hjá fyrirtækinu eru 25 starfsmenn í fjölbreyttum störfum sem snúa að öllu því sem við kemur inn- og útflutningi.
Fyrirtækið vill veita viðskiptavinum persónulega þjónustu á samkeppnishæfu verði.

Þjónustufulltrúi - Móttaka
Icetransport óskar eftir kraftmiklum einstaklingi í 100% starf í þjónustudeild fyrirtækisins að Selhellu 9, 221 Hafnarfirði.
Um ræðir sæti í móttöku fyrirtækisins og starfið felur í sér samskipti við viðskiptavini, erlenda aðila og fleira.
Helstu eiginleikar sem leitað er að eru:
- Góð íslensku kunnátta skilyrði.
- Stundvísi.
- Einstaka þjónustulund.
- Sjálfstæð og öguð vinnubrögð.
- Góð færni í mannlegum samskiptum.
- Góð ensku kunnátta bæði í rituðu og töluðu máli.
- Grunn Word og Excel kunnátta.
Kostur er ef einstaklingur hefur þekkingu á Navision.
Áhugasamir eru hvattir til að sækja um á [email protected] merkt Móttaka 2025.
Auglýsing birt19. september 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Selhella 9, 221 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
Dynamics NAVMicrosoft ExcelNavisionSjálfstæð vinnubrögðStundvísiÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Sölufulltrúi - Fullt starf
Byggt og búið

Laugarvörður - Kópavogslaug
Kópavogsbær

Laugarvörður - Kópavogslaug - Hlutastarf
Kópavogsbær

Móttöku og afgreiðslufulltrúi
Bakkinn vöruhótel

Þjónusta í apóteki - Flakkari
Lyf og heilsa

Sölufulltrúi
Húsgagnahöllin

Fulltrúi í þjónustu
Þjóðskrá

Sölufulltrúi í verslun
Augastaður

Vöruhús Vatnsvirkjans ehf.
Vatnsvirkinn ehf

Sölu- og þjónustufulltrúi í verkstæðismóttöku
Mazda, Peugeot, Citroën og Opel á Íslandi | Brimborg

Lyfja Egilsstöðum - þjónusta og ráðgjöf
Lyfja

Þjónustufulltrúi í þinglýsingum
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu