

Deildarstjóri Stjórnmálafræðideildar
Laust er til umsóknar fullt starf deildarstjóra Stjórnmálafræðideildar við Félagsvísindasvið Háskóla Íslands. Stjórnmálafræðideild heldur úti öflugu grunn- og framhaldsnámi í stjórnmálafræði, blaðamennsku, kynjafræði, opinberri stjórnsýslu og alþjóðasamskiptum. Við deildina eru skráðir um 700 nemendur.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Umsjón og eftirfylgni með fjármálum og daglegum rekstri deildar
- Fjárhagsáætlanagerð og eftirfylgni hennar í samvinnu við deildarforseta
- Umsjón, skipulag og stefnumótun starfsnáms innan deildar, s.s. samskipti við opinberar stofnanir
- Utanumhald funda og viðburða á vegum deildar og eftirfylgni með ákvörðunum
- Aðstoð við deildarforseta í daglegum störfum og við framkvæmd stefnu deildar
- Heldur, ásamt deildarforseta, utan um samstarf deildar við innlenda og erlenda samstarfsaðila, þar með talin nemendafélög
- Teymisvinna innan Félagsvísindasviðs m.a. í mannauðsmálum, fjármálum og markaðs- og kynningarmálum
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólapróf sem nýtist í starfi
- Gott læsi á fjármál og rekstur
- Þekking á opinberri stjórnsýslu er kostur
- Góð tölvufærni
- Góð íslensku- og enskukunnátta, bæði í ræðu og riti
- Góð færni í mannlegum samskiptum og rík þjónustulund
- Frumkvæði, nákvæmni, metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum
Auglýsing birt24. september 2025
Umsóknarfrestur29. september 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Sæmundargata 10, 101 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Liðsauki í fasteigna- og munatjón
Vörður tryggingar

Vandvirkur bókari
Bókhaldsstofa

Skrifstofustjóri
Nicopods ehf

þjónustufulltrúi
Stólpi Gámar ehf

Þjónustusvið - flugfrakt
Torcargo

Launafulltrúi
Hagvangur

Þjónustu og samskiptafulltrúi
Skólamatur

Deildarstjóri Tækniþróunar
Orka náttúrunnar

SPENNANDI STARF Í FERÐAÞJÓNUSTU
Iceland ProTravel

Aðstoðar vaktstjóri kvöldvaktar
Innnes ehf.

Corporate Services Assistant
British Embassy Reykjavik

Aðstoðarmaður sviðsstjórnar
Verkís