Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu

Þjónustufulltrúar vegna utankjörfundaratkvæðagreiðslu

Tímabundnar stöður þjónustufulltrúa vegna utankjörfundaratkvæðagreiðslu eru lausar til umsóknar.
Fyrirhugaðar kosningar eru 30. nóvember næstkomandi og utankjörfundaratkvæðagreiðsla er fyrirhuguð frá 7. – 30. nóvember 2024 . Þjónustufulltrúi ber ábyrgð á að þjónusta kjósendur sem kjósa utankjörfundar hjá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu í Holtagörðum. Þjónustufulltrúi ber ábyrgð á að taka á móti, afgreiða og skrá gögn og leysa farsællega úr verkefnum. Þjónustufulltrúi skal vinna að faglegri afgreiðslu mála samkvæmt lögbundnum verkferlum.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Þjónusta við kjósendur sem kjósa utankjörfundar
  • Skráning, frágangur og pökkun gagna skv. leiðbeiningum
  • Upplýsingagjöf, leiðbeiningar og samskipti við kjósendur
  • Önnur tilfallandi verkefni, að beiðni yfirmanns
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Stúdentspróf
  • Hreint sakavottorð
  • Nákvæmni og traust vinnubrögð
  • Góð samskiptafærni og þjónustulund og geta til að takast á við áskoranir 
  • Hæfni til að miðla upplýsingum 
  • Álagsþol og þrautseigja
  • Góð tölvukunnátta
  • Íslensku- og enskukunnátta í töluðu máli
Auglýsing birt16. október 2024
Umsóknarfrestur25. október 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaMjög góð
EnskaEnskaMeðalhæfni
Staðsetning
Holtagörðum
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.AfgreiðslaPathCreated with Sketch.Opinber stjórnsýslaPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar