Alþjóðasetur
Alþjóðasetur
Alþjóðasetur

Skrifstofustjóri

Alþjóðasetur leitar að drífandi og metnaðarfullum einstaklingi með góða þjónustulund, samskipta- og skipulagshæfileika. Um er að ræða fullt starf við daglega umsjón skrifstofu, yfirsýn og gæðaeftirlit verkefna, ráðgjöf og úrvinnslu verkefna, samskipti við viðskiptavini og starfsmenn, auk ýmissa annarra verkefna.

Vinnutími er frá kl 8:00 til 16:00 alla virka daga, nema til kl 15:00 á föstudögum.

Upphafsdagur er samkomulagsatriði.

Nánari upplýsingar veitir Sigríður Vilhjálmsdóttir, framkvæmdastjóri
Netfang: sigridur@asetur.is

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Dagleg umsjón skrifstofu
  • Yfirsýn og gæðaeftirlit verkefna
  • Samskipti við starfsmenn, verktaka og viðskiptavini
  • Móttaka og úrvinnsla verkefna
  • Kynningarstarf og markaðsefni
  • Tilfallandi umsjón neyðarsíma
  • Ýmis önnur verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Samskiptafærni og rík þjónustulund
  • Nákvæmni og skipulagsfærni
  • Frumkvæði og samviskusemi
  • Almenn tölvukunnátta
  • Framúrskarandi íslensku og enskukunnátta
Fyrirtækið
  • Leiðandi fyrirtæki á sínu sviði
  • Framúrskarandi fyrirtæki CreditInfo 2024
  • Fyrirmyndarfyrirtæki Viðskiptablaðsins 2023-2024
  • Handhafi Jafnvægisvogar FKA 2023-2024
  • Framúrskarandi vinnustaður með lifandi og skemmtilega vinnustaðamenningu
  • Áhersla á jafnt kynjahlutfall og jafnrétti
Auglýsing birt12. október 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Staðsetning
Álfabakki 14, 109 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Samskipti í símaPathCreated with Sketch.Samskipti með tölvupóstiPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.TeymisvinnaPathCreated with Sketch.Vinna undir álagiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar