Alþjóðasetur
Alþjóðasetur
Alþjóðasetur

Skrifstofustjóri

Alþjóðasetur leitar að drífandi og metnaðarfullum einstaklingi með góða þjónustulund, samskipta- og skipulagshæfileika. Um er að ræða fullt starf við daglega umsjón skrifstofu, yfirsýn og gæðaeftirlit verkefna, ráðgjöf og úrvinnslu verkefna, samskipti við viðskiptavini og starfsmenn, auk ýmissa annarra verkefna.

Vinnutími er frá kl 8:00 til 16:00 alla virka daga, nema til kl 15:00 á föstudögum.

Upphafsdagur er samkomulagsatriði.

Nánari upplýsingar veitir Sigríður Vilhjálmsdóttir, framkvæmdastjóri
Netfang: sigridur@asetur.is

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Dagleg umsjón skrifstofu
  • Yfirsýn og gæðaeftirlit verkefna
  • Samskipti við starfsmenn, verktaka og viðskiptavini
  • Móttaka og úrvinnsla verkefna
  • Kynningarstarf og markaðsefni
  • Tilfallandi umsjón neyðarsíma
  • Ýmis önnur verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Samskiptafærni og rík þjónustulund
  • Nákvæmni og skipulagsfærni
  • Frumkvæði og samviskusemi
  • Almenn tölvukunnátta
  • Framúrskarandi íslensku og enskukunnátta
Fyrirtækið
  • Leiðandi fyrirtæki á sínu sviði
  • Framúrskarandi fyrirtæki CreditInfo 2024
  • Fyrirmyndarfyrirtæki Viðskiptablaðsins 2023-2024
  • Handhafi Jafnvægisvogar FKA 2023-2024
  • Framúrskarandi vinnustaður með lifandi og skemmtilega vinnustaðamenningu
  • Áhersla á jafnt kynjahlutfall og jafnrétti
Auglýsing birt12. október 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaFramúrskarandi
EnskaEnskaFramúrskarandi
Staðsetning
Álfabakki 14, 109 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Samskipti í símaPathCreated with Sketch.Samskipti með tölvupóstiPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.TeymisvinnaPathCreated with Sketch.Vinna undir álagiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar