

Tanntæknir eða aðstoðarmaður tannlæknis
Við leitum að tanntækni eða reyndum aðstoðarmanni tannlæknis til að ganga til liðs við okkur á tannlæknastofunni Salavegi 2, Kópavogi.
Starfið er fjölbreytt og skemmtilegt og leggjum við mikið upp úr því að bjóða viðskiptavinum okkar upp á fyrsta flokks tannlæknaþjónustu í björtu og hlýlegu umhverfi.
Á stofunni starfa 2 tannlæknar, tannfræðingur, tanntæknir og skrifstofu/móttökuritari.
100% framtíðarstarf í boði
Helstu verkefni og ábyrgð
- Aðstoð við tannlæknastól
- Sótthreinsun tannlæknastóla og verkfæra
- Skráning gagna í tengslum við sjúklinga
- Önnur tilfallandi verkefni svo sem símsvörun, afgreiðsla og fl.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Tanntæknimenntun er kostur en ekki skilyrði
- Reynsla af störfum á tannlæknastofu eða annarri heilbrigðisþjónustu er kostur
- Góð íslensku og ensku kunnátta er skilyrði
- Góð þjónustulund og samskiptahæfni
- Frumkvæði og metnaður
- Áhugi á að starfa á tannlæknastofu
Auglýsing birt7. október 2025
Umsóknarfrestur28. október 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Salavegur 2, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiHeiðarleikiJákvæðniMannleg samskiptiSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögðSkipulagStundvísiSveigjanleikiTanntæknirVinna undir álagiÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Starfsmaður í skammtímadvöl - Svöluhraun
Hafnarfjarðarbær

Starfsmaður á heimili fyrir fatlað fólk - Steinahlíð
Hafnarfjarðarbær

Sérhæfður aðstoðarmaður iðjuþjálfa í geðþjónustu
Landspítali

Tanntæknir eða aðstoðarmaður tannlæknis - Spennandi starf
Krýna ehf

Ævintýragjarn aðstoðarmaður óskast!
NPA miðstöðin

Skemmtilegt starf í Keflavík!
NPA miðstöðin

Aðstoðarmaður í endurhæfingarteymi - tímabundin staða
Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Aðstoðarmaður sjúkraþjálfara og móttaka í Sjúkraþjálfun á Hringbraut
Landspítali

NPA aðstoðarkona/maður óskast í 50-70% dagvinnustarf.
FOB ehf.

Starfsmaður í dagþjálfun - Laugarás
Hrafnista

Framtíðarstarf í umönnun - Sléttuvegur
Hrafnista

Óska eftir NPA aðstoðarmanneskju í 100% stöðu
NPA miðstöðin