Hrafnista
Hrafnista
Hrafnista

Framtíðarstarf í umönnun - Sléttuvegur

Ert þú samviskusamur og drífandi einstaklingur í leit að skemmtilegu starfi? Langar þig að starfa við að gera líf annarra innihaldsríkara og hafa raunveruleg áhrif í vinnunni?

Þá erum við mögulega að leita að þér!

Hrafnista Sléttuvegi leitar að öflugu starfsfólki í fjölbreytt umönnunarstörf.

Um er að ræða 80-100% starf í vaktavinnu. Mikilvægt er að viðkomandi getur tekið allar tegundir vakta.

Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf fljótlega.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Aðstoða íbúa við athafnir daglegs lífs
  • Sinna félagslegum þörfum íbúa
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Góð færni í samskiptum
  • Sjálfstæði í starfi og stundvísi
  • Metnaður í starfi og öguð vinnubrögð
Auglýsing birt2. október 2025
Umsóknarfrestur12. október 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Sléttuvegur 25-27 25R, 103 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Umönnun (barna/aldraðra/fatlaðra)
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar