
Hitt húsið
Frístundaleiðbeinandi/ráðgjafi með umsjón
Hitt Húsið óskar eftir að ráða áhugasamt fólk í frítímastarf ungmenna með fatlanir. Markmið er að styðja við og efla félagslega þátttöku fatlaðra ungmenna á aldrinum 16-20 ára í frístundum sínum. Vinnutíminn er frá kl. 13.00 - 17.00 alla virka daga. Starfsemin fer fram í Hinu Húsinu á Rafstöðvarvegi 7-9.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Skipulagning á frítímastarfi í samvinnu við ungmenni með fötlun á aldrinum 16-20 ára.
- Stuðla að þroska og virkni ungmenna með fjölbreyttum verkefnum.
- Samráð og samvinna við ungmenni og starfsfólk.
- Samskipti og samstarf við foreldra/forráðamenn.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af starfi með fötluðum er kostur.
- Lipurð, sveigjanleiki og færni í samskiptum.
- Frumkvæði og sjálfstæði í starfi.
- Jákvæðni og opin fyrir nýjungum.
- Geti unnið á jafningjagrundvelli.
- Góð íslenskukunnátta.
- Lágmarksaldur er 19 ár.
- Hreint sakavottorð í samræmi við lög sem og reglur Reykjavíkurborgar.
Fríðindi í starfi
- Samgöngustyrkur.
- Íþróttastyrkur.
Auglýsing birt1. október 2025
Umsóknarfrestur12. nóvember 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Rafstöðvarvegur 7, 110 Reykjavík
Rafstöðvarvegur 9, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

NPA aðstoðarfólk á Selfossi
NPA Setur Suðurlands ehf.

Leikskólakennari eða leiðbeinandi óskast í Núp
Núpur

Leikskólakennari/leiðbeinandi í Ægisborg
Leikskólinn Ægisborg

Urriðaholtsskóli auglýsir eftir leikskólasérkennara
Urriðaholtsskóli

Frístundaráðgjafar/leiðbeinendur
Kringlumýri frístundamiðstöð

Urriðaholtsskóli auglýsir eftir leikskólakennara á leikskólastigi
Urriðaholtsskóli

Leikskólakennari í Álfatún - hlutastarf
Álfatún

Starfsmaður á leikskóla, fullt starf
Seltjarnarnesbær

Kennari, fullt starf
Seltjarnarnesbær

Ferðaþjónusta fatlaðra - Akstur
Teitur

NPA aðstoðarkona/maður óskast í 50-70% dagvinnustarf.
FOB ehf.

Aðstoðarforstöðumaður frístundar í Borgarnesi
Borgarbyggð