

Aðstoðarmaður í endurhæfingarteymi - tímabundin staða
Laust er til umsóknar starf aðstoðarmanns í endurhæfingateymi á Heilbrigðisstofnun Suðurlands Selfossi.
Heilbrigðisstofnun Suðurlands veitir heilsugæslu-, sjúkrahús- og öldrunarþjónustu ásamt því að annast sjúkraflutninga. Þjónustusvæðið nær frá Þorlákshöfn í vestri til Hafnar í austri.
Hlutverk HSU er að móta, þróa og útfæra heilbrigðisþjónustu í umdæminu og tryggja íbúum Suðurlands og öðrum þjónustuþegum jafnan aðgang að bestu heilbrigðisþjónustu sem völ er á hverju sinni.
Þjónustumarkmið HSU byggja á gildum okkar um fagmennsku, virðingu og samvinnu. Velferð og þarfir þjónustuþega eru okkar leiðarljós.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenn aðstoð við sjúkraþjálfun og iðjuþjálfun undir leiðsögn reyndra sjúkraþjálfara og iðjuþjálfa
Menntunar- og hæfniskröfur
- 18 ára eða eldri með áhuga á starfi í heilbrigðisgeiranum
- Góð hæfni í mannlegum samskiptum
- Góð íslenskukunnátta skilyrði
- Skipulagshæfni, frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
Auglýsing birt6. október 2025
Umsóknarfrestur16. október 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Árvegur 161836, 800 Selfoss
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Sjúkraþjálfari Stykkishólmi
Heilbrigðisstofnun Vesturlands

Starfsmaður í skammtímadvöl - Svöluhraun
Hafnarfjarðarbær

Tanntæknir eða aðstoðarmaður tannlæknis
Ásgeir Logi tannlæknir

Ráðgjafi í málefnum fatlaðs fólks og eldri borgara
Hafnarfjarðarbær

Starfsmaður á heimili fyrir fatlað fólk - Steinahlíð
Hafnarfjarðarbær

Sérhæfður aðstoðarmaður iðjuþjálfa í geðþjónustu
Landspítali

Tanntæknir eða aðstoðarmaður tannlæknis - Spennandi starf
Krýna ehf

Ævintýragjarn aðstoðarmaður óskast!
NPA miðstöðin

Skemmtilegt starf í Keflavík!
NPA miðstöðin

Sjúkraþjálfari á Landspítala við Hringbraut
Landspítali

Aðstoðarmaður sjúkraþjálfara og móttaka í Sjúkraþjálfun á Hringbraut
Landspítali

Ferðaþjónusta fatlaðra - Akstur
Teitur