Fálkinn Ísmar
Fálkinn Ísmar

Tæknimaður - þjónustudeild

Fálkinn Ísmar ehf. leitar við að öflugum tæknimanni í þjónustudeild í framtíðarstarf.

Leitað er að einstaklingi með próf í vélvirkjun, rafvirkjun, vélstjórnun, rafeindavirkjun eða áþekku.

Helstu verkefni: Þjónusta við viðskiptavini. Uppsetning og bilanagreining á búnaði svo sem GPS vélstýringakerfum í vinnuvélum, viðgerðir og viðhald á margvíslegum vélum og tæknibúnaði. Kennsla og þjálfun notenda og samskipti við framleiðendur búnaðar.

Gerð er krafa um frumkvæði, ríka þjónustulund, vinnugleði, sjálfstæð vinnubrögð og góða þekkingu á tölvubúnaði. Góð enskukunnátta skilyrði.

Hjá Fálkanum Ísmar starf rúmlega 40 harðduglegir starfsmanna, með mikla reynslu og þekkingu.

Fálkinn Ísmar er sölu og þjónustuaðili fyrir leiðandi birgja á sínu sviði. Starfsemin er rekinn í fjórum sölu deildum, auk vöruhúss, þjónustudeildar og skrifstofu.

Umsóknir sendar inn gegnum ráðningarkerfi Alfreðs

Auglýsing birt2. maí 2025
Umsóknarfrestur14. maí 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Dalvegur 10-14, 201 Kópavogur
Starfstegund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar