
Icelandic Glacial
Icelandic Glacial™ leggur mikinn metnað í að reka algjörlega sjálfbæran rekstur sem er alfarið knúinn af jarðvarma og vatnsafli. Aðstaða á heimsmælikvarða er 7.688 fm og er ein sú grænasta og hreinasta í heimi. Hér starfar samstilltur hópur með það markmið að framleiða og selja einstaka gæðavöru

Supply Chain Manager
Icelandic Glacial óskar eftir árangursdrifnum stjórnanda til að leiða birgðastjórnun og innkaup fyrirtækisins. Óskað er eftir einstaklingi sem hefur metnað fyrir að þróa lausnir í hagræðingarskyni á þessu sviði og til að bæta gæði og ánægju viðskiptavina.
Starfið heyrir undir framkvæmdastjóra og er starfsstöð í húsnæði Icelandic Glacial í Ölfusi. Boðið er upp á gott starfsumhverfi, góðan starfsanda og sveigjanlegan vinnutíma í samráði við yfirmann.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Umsjón og eftirlit með birgðum, innkaupum og flutningum
- Áætlanagerð, kostnaðargreining, eftirlit og ýmsar greiningar
- Umsjón með lykilmælikvörðum og frammistöðu aðfangakeðjunnar
- Stefnumótun, markmiðasetning, þróun ferla, umbóta og innkaupa- og birgðastefnu ásamt umsjón með verklagsreglum
- Samskipti við birgja og samningagerð
- Samstarf við önnur rekstrarteymi fyrirtækisins
- Önnur verkefni á þessu sviði
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun sem nýtist í starfi
- Þekking og reynsla af birgðakeðju og vörustjórnun
- Reynsla af greiningarvinnu og sölu- og rekstraráætlun
- Þekking og reynsla af ERP kerfum
- Góð greiningar- og samningahæfni
- Leiðtogahæfileika og metnaður til að ná árangri í starfi
- Sjálfstæð og vönduð vinnubrögð, lausnamiðaður hugsunarháttur og frumkvæði
- Framúrskarandi samstarfs- og samskiptahæfni
- Gott vald á íslensku og ensku í ræðu og riti
Auglýsing birt14. apríl 2025
Umsóknarfrestur5. maí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Hlíðarendi, 816 Ölfus
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
16 klst

Ert þú upprennandi endurskoðandi?
PwC
2 d

Fjármálastjóri
Rún Heildverslun
3 d

Launafulltrúi á Fjármálasviði
Travel Connect
3 d

Vörustjóri Business Central
Advania
3 d

Sérfræðingur í fjármálum og rekstri
Íslandsbanki
4 d

Greining orku- og sérleyfismála með umbætur að leiðarljósi
Umhverfis- og orkustofnun
5 d

Sérfræðingur í innkaupum og lagerstjórn
DTE
5 d

Markaðsstjóri Breiðabliks
Breiðablik
5 d

Tækniþjónustustjóri á umhverfis- og skipulagssviði
Umhverfis- og skipulagssvið
10 d

Sérfræðingur í mannauðsmálum / HR Business Partner
Alcoa Fjarðaál
10 d

Innkaupastjóri
N1
10 d

Sr. Sales Success representative
Linde Gas
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.