

Sumarstörf 2026 | Summer Jobs 2026
Taktu þátt í spennandi verkefnum í sumar með það að markmiði að bæta hreyfanleika fólks.
Embla Medical | Össur er hátæknifyrirtæki og árangur þess háður hæfileikaríku starfsfólki sem er tilbúið að leggja sig fram, sýna frumkvæði og metnað í starfi. Starfsumhverfi fyrirtækisins hentar einstaklingum sem eru hugmyndaríkir, hugrakkir, hugsa til framtíðar og langar að upplifa að framlag þeirra skipti máli.
Hjá Embla Medical | Össuri starfar fjölbreyttur hópur fólks um allan heim sem samanstendur af sterkri liðsheild sem vinnur að því markmiði að bæta hreyfanleika fólks. Starfsfólk á Íslandi telur um 650.
Við leitum að að jákvæðum og drífandi einstaklingum sem hafa náð 20 ára aldri í sumarstörf í fjölbreyttum deildum fyrirtækisins. Hlufallslega eru flest sumarstörf í framleiðsludeildum.
Hafir þú áhuga á að kynnast fyrirtækinu og starfa með okkur í sumar hvetjum við þig til að senda okkur umsókn með vel framsettum upplýsingum um fyrri störf, menntun og áhugasviði.
Við hvetjum fólk til að sækja um óháð kyni og uppruna.
Umsóknarfrestur er til og með 6. mars 2026.
__________________________________
Join us in improving people’s mobility this summer.
Embla Medical | Össur is a high-tech company and its success depends on talented employees who are willing to put in the effort, show initiative and ambition in their work. The company's working environment is suitable for individuals who are imaginative, courageous, think about the future and want to experience that their contribution matters.
At Embla Medical | Össur, a diverse group of people work together across the globe committed to the shared goal of improving people’s mobility. In Iceland, our staff numbers around 650.
We are looking for positive and motivated individuals who have reached the age of 20 for summer jobs in various departments of the company. The majority of our summer positions are in our manufacturing units.
If you are interested in getting to know the company and working with us this summer, we encourage you to submit an application including well-presented information regarding your previous work experience and education.
We encourage people to apply for positions regardless of gender or origin.
The application period ends on March 6th, 2026.
Íslenska
Enska










