
Landfari ehf.
Landfari ehf. er með umboð fyrir Mercedes-Benz vöru- og hópferðabíla á Íslandi sem hafa í gegnum árin verið meðal mest seldu atvinnutækja landsins. Fyrirtækið er dótturfélag Vekru sem á meðal annars Bílaumboðið Öskju, Dekkjahöllina og fleiri félög.
Mercedes-Benz vöru- og hópferðabílar eru þekktir fyrir gæði og áreiðanleika og eru mörg af öflugustu fyrirtækjum landsins notendur þeirra, hvort sem er í vörudreifingu, jarðvinnu, ferðaþjónustu eða þjónustuviðhaldi. Landfari tók nýverið við þjónustuumboði fyrir Hammar gámalyftur og sölu- og þjónustuumboði fyrir Wabco vörur, VAK vagna og Faymonville vagna.
Höfuðstöðvar Landfara eru til húsa í Desjamýri 10 í Mosfellsbæ en auk þess hefur Landfari starfsstöðvar í Klettagörðum 4 en í sumar mun það verkstæði flytja í stærra og betra húsnæði í Klettagörðum 5. Einnig í sumar mun opna ný starfsstöð hjá Landfara á Álfhellu 15 í Hafnarfirði.

Sumarstarf - Lager og útkeyrsla
Landfari ehf. leitar að harðduglegum einstaklingi til starfa á varahlutalager og við útkeyrslu
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenn lagerstörf í vöruhúsi Landfara við að taka upp sendingar og afgreiða pantanir
- Akstur frá lager til viðskiptavina á höfuðborgarsvæðinu
- Sækja vörur til byrgja á höfuðborgarsvæðinu
- Önnur tilfallandi verk innan deildarinnar
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af þjónustustörfum eða sambærilegum störfum kostur
- Samstarfs- og samskiptahæfni og þjónustulund
- Þekking og áhugi á bílum kostur
- Góð tölvuþekking
- Íslensku- og enskukunnátta
- Skipulagshæfni og sjálfstæði í vinnubrögðum
- Fagleg framkoma, snyrtimennska og stundvísi
- Gilt bílpróf. Lyftarapróf kostur
Auglýsing birt26. febrúar 2025
Umsóknarfrestur9. apríl 2025
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Starfstegund
Hæfni
LagerstörfÖkuréttindiSjálfstæð vinnubrögðSkipulagStundvísiÞjónustulund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (6)
Sambærileg störf (12)

Dráttarbílstjóri
Garðaklettur ehf.

Airside & Warehouse Specialist
DHL Express Iceland ehf

Bílstjóri með C1 réttindi
Flutningaþjónustan ehf.

Sumarstarf - Bílstjóri á höfuðborgarsvæðinu
Pósturinn

Vöruhúsastjóri hjá Rubix Reyðarfirði
Rubix Ísland ehf

Leitum að öflugum liðsfélaga í búð okkar á Akureyri
Stilling

Flutningsbílstjórihjá Steypustöðinni
Steypustöðin

Renniverkstæði - Lagerstarf
Embla Medical | Össur

Vörubílstjóri - trailer / dráttarbíll
Stéttafélagið ehf.

Lager- og innkaupafulltrúi
DTE

Gámabílstjóri með meirapróf / Container truck driver (C&CE)
Torcargo

Umboðsmaður á Blönduós
Póstdreifing ehf.