Íþróttamiðstöðin Seyðisfirði
Íþróttamiðstöðin Seyðisfirði

Sumarstarf í Íþróttamiðstöðinni á Seyðisfirði

Sveitarfélagið Múlaþing auglýsir eftir starfskrafti í sumarafleysingu í Íþróttamiðstöðinni á Seyðisfirði frá 1. maí - 31. ágúst 2024. Um er að ræða 100% starf og er vinnutíminn samkomulagsatriði. Næsti yfirmaður er forstöðumaður íþróttamiðstöðvarinnar á Seyðisfirði.

Starfið snýst um þjónustu við notendur stofnunarinnar og dagleg störf.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Eftirlit og gæsla með gestum íþróttamiðstöðvar.
  • Almenn afgreiðsla.
  • Allar almennar ræstingar.
  • Ýmis önnur störf við stofnunina.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla af þjónustustörfum æskileg.
  • Sjálfstæði í vinnubrögðum.
  • Frumkvæði og drifkraftur.
  • Hæfni í mannlegum samskiptum, jákvætt viðmót og góð samstarfshæfni.
  • Hreint sakavottorð.
  • 18 ára og eldri
  • Skyndihjálparkunnátta.
Auglýsing birt10. mars 2025
Umsóknarfrestur28. mars 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Austurvegur 4, 710 Seyðisfjörður
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.AfgreiðslaPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.ReyklausPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkyndihjálpPathCreated with Sketch.TóbakslausPathCreated with Sketch.Veiplaus
Starfsgreinar
Starfsmerkingar