
Sumarstarf í Íþróttamiðstöðinni á Seyðisfirði
Sveitarfélagið Múlaþing auglýsir eftir starfskrafti í sumarafleysingu í Íþróttamiðstöðinni á Seyðisfirði frá 1. maí - 31. ágúst 2024. Um er að ræða 100% starf og er vinnutíminn samkomulagsatriði. Næsti yfirmaður er forstöðumaður íþróttamiðstöðvarinnar á Seyðisfirði.
Starfið snýst um þjónustu við notendur stofnunarinnar og dagleg störf.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Eftirlit og gæsla með gestum íþróttamiðstöðvar.
- Almenn afgreiðsla.
- Allar almennar ræstingar.
- Ýmis önnur störf við stofnunina.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af þjónustustörfum æskileg.
- Sjálfstæði í vinnubrögðum.
- Frumkvæði og drifkraftur.
- Hæfni í mannlegum samskiptum, jákvætt viðmót og góð samstarfshæfni.
- Hreint sakavottorð.
- 18 ára og eldri
- Skyndihjálparkunnátta.
Auglýsing birt10. mars 2025
Umsóknarfrestur28. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Austurvegur 4, 710 Seyðisfjörður
Starfstegund
Hæfni
AfgreiðslaFrumkvæðiJákvæðniMannleg samskiptiMetnaðurReyklausSjálfstæð vinnubrögðSkyndihjálpTóbakslausVeiplaus
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Afgreiðsla í verslun og lager
Íshúsið ehf

Sumarstarf á Selfossi
Frumherji hf

Sumarstarf í Sundhöll Seyðisfjarðar
Sundhöll Seyðisfjarðar

Sölufulltrúar óskast í Icewear
ICEWEAR

Night Shift Receptionist starting end of March - Hotel Vík
Hótel Vík í Myrdal

Húsbílaþrif
Geysir Motorhome

Afgreiðsla á húsbílaleigu
Geysir Motorhome

Afgreiðslufulltrúi / Customer service
Happy Campers

Sumarstörf Icewear - Höfuðborgarsvæðið
ICEWEAR

Hefur þú áhuga á bílum? Sumarstarf
Stilling

Verkstæðismóttaka
Toyota

Sumarstarf - Hostel og tjaldsvæði - Lava Hostel and camping
Ferðbúinn ehf.