Ferðbúinn ehf.
Ferðbúinn ehf.
Ferðbúinn ehf.

Sumarstarf - Hostel og tjaldsvæði - Lava Hostel and camping

Við leitum að jákvæðum einstakling með ríka þjónustulund sem hefur brennandi áhuga á ferðaþjónustu.

Um vaktavinnu er að ræða og unnið er á 12 tíma 2-2-3 vöktum.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Fagleg móttaka, upplýsingagjöf og þjónusta við gesti.
  • Almenn umsjón með bókunum.
  • Gerð reikninga.
  • Að sinna þrifum á gestaherbergjum.
  • Þríf á sameiginlegum svæðum, salerni og eldhúsi ef þörf krefur.
  • Starfsmaður sinnir verkefnum á tjaldsvæði, afgreiðslu og upplýsingagjöf til gesta, innheimtu gjalda, þrifum og umhirðu og sér til þess að svæðinu sé haldið snyrtilegu.
  • Starfsmaður ber vaktsíma vegna tjaldsvæðis og sinnir vegna þess tilfallandi verkefnum.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Góð færni í samskiptum, jákvætt viðmót og rík þjónustulund.
  • Færni til að vinna í teymi.
  • Frumkvæði, nákvæmni og sjálfstæði í vinnubrögðum.
  • Menntun sem tengist starfi kostur.
  • Reynsla af sambærilegum störfum æskileg.
  • Gott vald á íslensku og ensku skilyrði, þriðja tungumál kostur.
Auglýsing birt10. mars 2025
Umsóknarfrestur13. apríl 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Hjallabraut 51, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.Samskipti í símaPathCreated with Sketch.Samskipti með tölvupóstiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Vinna undir álagiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar