
Ferðbúinn ehf.
Ferðbúinn er lítið ferðaþjónustufyrirtæki í Hafnarfirði sem rekur Lava Hostel og tjaldsvæðið á Víðistaðatúni.

Sumarstarf - Hostel og tjaldsvæði - Lava Hostel and camping
Við leitum að jákvæðum einstakling með ríka þjónustulund sem hefur brennandi áhuga á ferðaþjónustu.
Um vaktavinnu er að ræða og unnið er á 12 tíma 2-2-3 vöktum.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Fagleg móttaka, upplýsingagjöf og þjónusta við gesti.
- Almenn umsjón með bókunum.
- Gerð reikninga.
- Að sinna þrifum á gestaherbergjum.
- Þríf á sameiginlegum svæðum, salerni og eldhúsi ef þörf krefur.
- Starfsmaður sinnir verkefnum á tjaldsvæði, afgreiðslu og upplýsingagjöf til gesta, innheimtu gjalda, þrifum og umhirðu og sér til þess að svæðinu sé haldið snyrtilegu.
- Starfsmaður ber vaktsíma vegna tjaldsvæðis og sinnir vegna þess tilfallandi verkefnum.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Góð færni í samskiptum, jákvætt viðmót og rík þjónustulund.
- Færni til að vinna í teymi.
- Frumkvæði, nákvæmni og sjálfstæði í vinnubrögðum.
- Menntun sem tengist starfi kostur.
- Reynsla af sambærilegum störfum æskileg.
- Gott vald á íslensku og ensku skilyrði, þriðja tungumál kostur.
Auglýsing birt10. mars 2025
Umsóknarfrestur13. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Hjallabraut 51, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
MetnaðurSamskipti í símaSamskipti með tölvupóstiSjálfstæð vinnubrögðStundvísiVinna undir álagiÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Aðstoðarmaður tannlæknis
Tannsetrið ehf

x
Berunes

Sous Chef í sumar - Lítill veitingastaður á Austurlandi
Berunes

Sumar í sveit - Seasonal Housekeepers
Berunes

Flotastjóri - Rekstrarstjóri
David The Guide ehf.

Kópavogslaug - Hlutastarf (52%)
Kópavogsbær

Gestamóttökustjóri á Hótel Grímsborgir
Hótel Grímsborgir

Sumarstörf í Hvammsvík
Hvammsvík Sjóböð ehf

Verkefnafulltrúi í skaðaminnkandi verkefnum - Frú Ragnheiður
Rauði krossinn á höfuðborgarsvæðinu

Sumarstörf í sundlauginni Ásgarði
Garðabær

Sumarstörf í sundlauginni Álftanesi
Garðabær

Þjónustufulltrúi - Sumarstarf
Stilling