
Sundhöll Seyðisfjarðar
Sundhöll Seyðisfjarðar var byggð árið 1948 og var teiknuð af Guðjóni Samúelssyni húsameistara ríkisins. Hún var formlega opnuð 8. júlí 1948 og varð því 70 ára árið 2018. Sundlaugin er innilaug 12,5 x 7m, lítil en vinaleg, með útipotti, köldu kari og sauna.

Sumarstarf í Sundhöll Seyðisfjarðar
Sundhöllinn á Seyðisfirði auglýsir eftir starfsfólki í sumarafleysingu frá 2. júní til 31. ágúst.
Um er að ræða tímavinnu og er vinnutíminn samkomulagsatriði / eða unnið er á vöktum.
Næsti yfirmaður er forstöðumaður íþróttamiðstöðvar á Seyðisfirði.
Starfið snýst um þjónustu við notendur Sundhallar og önnur dagleg störf.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Eftirlit og gæsla með sund- og baðgestum.
- Þjónusta við gesti og almenn afgreiðsla.
- Allar almennar ræstingar.
- Uppgjör í lok vaktar.
- Ýmis önnur störf.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af þjónustustörfum æskileg.
- Sjálfstæði í vinnubrögðum.
- Frumkvæði og drifkraftur.
- Hæfni í mannlegum samskiptum, jákvætt viðmót og góð samstarfshæfni.
- Hreint sakavottorð.
- 18 ára og eldri
- Enskukunnátta og íslenskukunnátta kostur
- Viðkomandi þarf að standast námskeið í björgun og skyndihjálp og sundpróf fyrir laugaverði.
Auglýsing birt10. mars 2025
Umsóknarfrestur28. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Suðurgata 5, 710 Seyðisfjörður
Starfstegund
Hæfni
AfgreiðslaFrumkvæðiJákvæðniMannleg samskiptiMetnaðurReyklausSjálfstæð vinnubrögðSkyndihjálpSundTóbakslausVeiplaus
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Afgreiðsla í verslun og lager
Íshúsið ehf

Sumarstarf á Selfossi
Frumherji hf

Sumarstarf í Íþróttamiðstöðinni á Seyðisfirði
Íþróttamiðstöðin Seyðisfirði

Sölufulltrúar óskast í Icewear
ICEWEAR

Sumarstarfsfólk í sundlaugar Árborgar
Sveitarfélagið Árborg

Húsbílaþrif
Geysir Motorhome

Afgreiðsla á húsbílaleigu
Geysir Motorhome

Afgreiðslufulltrúi / Customer service
Happy Campers

Sumarstörf Icewear - Höfuðborgarsvæðið
ICEWEAR

Hefur þú áhuga á bílum? Sumarstarf
Stilling

Sumarstarf - Hostel og tjaldsvæði - Lava Hostel and camping
Ferðbúinn ehf.

Þjónar í fullt starf
Íslenski Barinn