
Breiðagerðisskóli
Breiðagerðisskóli er barnaskóli fyrir nemendur í 1. - 7. bekk. Í skólanum eru um það bil 360 nemendur eða ríflega 50 nemendur í hverjum árgangi. Flestir nemendur skólans koma frá leikskólunum Jörfa, Vinagerði og Garðaborg. Að loknum 7. bekk flytjast flestir nemendur skólans yfir í Réttarholtsskóla þar sem þeir ljúka grunnskólagöngu sinni.
Skólinn leggur áherslu á að nýta nánasta umhverfi til útikennslu árið um kring. Skólinn er staðsettur í fallegu grónu hverfi í göngufæri við Elliðaárdal. Í skólanum er hátíðarsalur, sundlaug, íþróttasalur og vel skipulögð skólalóð.
Stuðningsfulltrúi í Breiðagerðisskóla 75% starf
Í Breiðagerðisskólaa eru um 350 nemendur í 1. - 7. bekk og um það bil 60 starfsmenn. Grunnstefið í stefnu skólans og lykillinn að góðri menntun barnanna sem stunda nám við skólann felst í samvinnu og samábyrgð allra aðila skólasamfélagsins. Lausnamiðuð hugsun, gott samstarf og skólaþróun eru megin leiðarljósin okkar.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Að veita nemendum stuðning í daglegum athöfnum og námi.
- Að vera kennurum til aðstoðar með nemendur sem þurfa sértæka aðstoð.
- Að starfa í stuðnings- og sérkennsluteymi skólans.
- Að auka færni og sjálfstæði nemenda, námslega og í daglegum athöfnum í samstarfi við foreldra og kennara.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Hæfni í mannlegum samskiptum.
- Frumkvæði og sjálfstæði í starfi.
- Fagmennska í vinnubrögðum.
- Reynsla og áhugi á að starfa í skapandi og metnaðarfullu umhverfi.
Auglýsing birt6. ágúst 2025
Umsóknarfrestur21. ágúst 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Breiðagerði 20, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Teymisvinna
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)

Stuðningsfulltrúi í Suðurhlíðarskóla
Suðurhlíðarskóli

Stuðningsfulltrúi í sérdeild- hlutastarf
Fellaskóli

Stuðningsfulltrúi óskast til starfa í Flataskóla
Flataskóli

Klettaskóli - stuðningsfulltrúi
Klettaskóli

Stuðningsfulltrúi í félagsmiðstöð -Askja
Kringlumýri frístundamiðstöð

Skólaliði við Eskifjarðaskóla
Fjarðabyggð

Leikskólastarfsfólk óskast
Helgafellsskóli

Stuðningsfulltrúi í Grundaskóla
Grundaskóli

Fossvogsskóli leitar eftir öflugum stuðningsfulltrúa.
Fossvogsskóli

Stuðningsfulltrúi - Austurbæjarskóli 2025-2026
Austurbæjarskóli

Stuðningsfulltrúi með þekkingu á sykursýki
Fossvogsskóli

Stuðningsfulltrúi í Álfhólsskóla 70-100%
Álfhólsskóli