Breiðagerðisskóli
Breiðagerðisskóli

Stuðningsfulltrúi í Breiðagerðisskóla 75% starf

Í Breiðagerðisskólaa eru um 350 nemendur í 1. - 7. bekk og um það bil 60 starfsmenn. Grunnstefið í stefnu skólans og lykillinn að góðri menntun barnanna sem stunda nám við skólann felst í samvinnu og samábyrgð allra aðila skólasamfélagsins. Lausnamiðuð hugsun, gott samstarf og skólaþróun eru megin leiðarljósin okkar.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Að veita nemendum stuðning í daglegum athöfnum og námi.
  • Að vera kennurum til aðstoðar með nemendur sem þurfa sértæka aðstoð.
  • Að starfa í stuðnings- og sérkennsluteymi skólans.
  • Að auka færni og sjálfstæði nemenda, námslega og í daglegum athöfnum í samstarfi við foreldra og kennara.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Hæfni í mannlegum samskiptum.
  • Frumkvæði og sjálfstæði í starfi.
  • Fagmennska í vinnubrögðum.
  • Reynsla og áhugi á að starfa í skapandi og metnaðarfullu umhverfi.
Auglýsing birt6. ágúst 2025
Umsóknarfrestur21. ágúst 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Breiðagerði 20, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Teymisvinna
Starfsgreinar
Starfsmerkingar