
Breiðagerðisskóli
Breiðagerðisskóli er barnaskóli fyrir nemendur í 1. - 7. bekk. Í skólanum eru um það bil 360 nemendur eða ríflega 50 nemendur í hverjum árgangi. Flestir nemendur skólans koma frá leikskólunum Jörfa, Vinagerði og Garðaborg. Að loknum 7. bekk flytjast flestir nemendur skólans yfir í Réttarholtsskóla þar sem þeir ljúka grunnskólagöngu sinni.
Skólinn leggur áherslu á að nýta nánasta umhverfi til útikennslu árið um kring. Skólinn er staðsettur í fallegu grónu hverfi í göngufæri við Elliðaárdal. Í skólanum er hátíðarsalur, sundlaug, íþróttasalur og vel skipulögð skólalóð.
Umsjónarkennari í fjórða bekk í Breiðagerðisskóla
Breiðagerðisskóli auglýsir stöðu umsjónarkennara í fjórða bekk lausa til umsóknar.
Í Breiðagerðisskólaa eru um 350 nemendur í 1. - 7. bekk og um það bil 60 starfsmenn. Grunnstefið í stefnu skólans og lykillinn að góðri menntun barnanna sem stunda nám við skólann felst í samvinnu og samábyrgð allra aðila skólasamfélagsins. Lausnamiðuð hugsun, gott samstarf og skólaþróun eru megin leiðarljósin okkar.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Annast kennslu nemenda í samráði við skólastjórnendur.
- Vinna að þróun skólastarfs með stjórnendum og samstarfsmönnum.
- Stuðla að velferð nemenda í samstarfi við foreldra og annað fagfólk.
- Vinna samkvæmt stefnu skólans.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Annast kennslu nemenda í samráði við skólastjórnendur.
- Vinna að þróun skólastarfs með stjórnendum og samstarfsmönnum.
- Stuðla að velferð nemenda í samstarfi við foreldra og annað fagfólk.
- Vinna samkvæmt stefnu skólans.
Auglýsing birt6. ágúst 2025
Umsóknarfrestur21. ágúst 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Breiðagerði 20, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Teymisvinna
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)

Heimilisfræðikennari í Garðaskóla
Garðabær

Grunnskólakennari - Hólabrekkuskóli
Hólabrekkuskóli

Umsjónarkennari í fimmta bekk í Breiðagerðisskóla
Breiðagerðisskóli

Umsjónarkennari í unglingadeild. Kennslugrein: stærðfræði
Austurbæjarskóli

Umsjónarkennari í yngri deild - Hraunvallaskóli
Hafnarfjarðarbær

Umsjónarkennari á yngsta stig - Víðistaðaskóli
Hafnarfjarðarbær

Vatnsendaskóli óskar eftir umsjónarkennara
Vatnsendaskóli

Umsjónarkennari á yngra stig
Hólabrekkuskóli

Kennari í stoðþjónustu Hólabrekkuskóla
Hólabrekkuskóli

Umsjónarkennari á miðstig – Lækjarskóli
Hafnarfjarðarbær

Umsjónarkennari á miðstigi - Öldutúnsskóli
Hafnarfjarðarbær

Umsjónarkennari á yngsta stigi - Öldutúnsskóli
Hafnarfjarðarbær