
Garðabær
Garðabær leggur áherslu á að veita íbúum bæjarins framúrskarandi þjónustu og sækist eftir að ráða til starfa metnaðarfulla og færa einstaklinga sem eru jákvæðir, faglegir og áreiðanlegir.
Starfsemi bæjarins býður upp á mörg skapandi, fjölbreytt og skemmtileg störf í lifandi umhverfi.

Heimilisfræðikennari í Garðaskóla
Garðaskóli í Garðabæ er unglingaskóli þar sem u.þ.b. 600 nemendur stunda nám í 8.-10. bekk. Í skólanum er lögð áhersla á að starfsfólk sérhæfi sig í vinnu með unglingum og kennslu faggreina. Nánari upplýsingar um skólann má finna á heimasíðunni: www.gardaskoli.is.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Skipuleggur nám og kennslu nemenda í 8.-10. bekk í samstarfi við aðra heimilisfræðikennara.
- Sinnir kennslu og hefur umsjón með nemendum
- Vinnur að skólaþróun með stjórnendum og samstarfsfólki
- Stuðlar að velferð nemenda og samstarfi við foreldra og annað fagfólk
- Tekur þátt í teymisvinnu
Menntunar- og hæfniskröfur
- Leyfisbréf til kennslu (leyfisbréf skal fylgja umsókn)
- Að lágmarki 90 námseiningar á einu námssviði aðalnámskrár og menntunarfræði grunnskóla
- Reynsla af heimilisfræðikennslu í grunnskóla og/eða í framhaldsskóla er kostur.
- Reynsla af starfi í grunnskóla og/eða starfi með unglingum er æskileg
- Lipurð og færni í mannlegum samskiptum ásamt metnaði í starfi
- Íslenskukunnátta á stigi C1 samkvæmt samevrópskum tungumálaramma
- Frumkvæði, skipulagshæfni og sjálfstæði í vinnubrögðum
- Áhugi á skólaþróun
- Góð tölvukunnátta
Auglýsing birt7. ágúst 2025
Umsóknarfrestur18. ágúst 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Garðatorg 7, 210 Garðabær
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiMannleg samskiptiSjálfstæð vinnubrögðSkipulag
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)

Leikskólakennari/leiðbeinandi
Ævintýraborg við Eggertsgötu

Leikskólakennari óskast í leikskólann Kirkjuból
Leikskólinn Kirkjuból

Framhaldsskólakennari í málm- og/eða vélstjórnargreinum
Fjölbrautaskóli Suðurnesja

Kennari
Víkurskóli

Leikskólakennari/leiðbeinandi
Ungbarnaleikskólinn Ársól

Ert þú kennari? þá er þetta starfið fyrir þig
Leikskólinn Sjáland

Kraftmikill og metnaðarfullur deildarstjóri óskast
Leikskólinn Sjáland

Leikskólakennarar
Leikskólinn Sumarhús

Leikskóli Húnabyggðar
Húnabyggð

Norðlingaskóli – Umsjónarkennari á miðstig
Norðlingaskóli

Skólaliði við Eskifjarðaskóla
Fjarðabyggð

Tónmenntakennara vantar í Salaskóla
Salaskóli