Húnabyggð
Húnabyggð
Húnabyggð

Leikskóli Húnabyggðar

Leikskóli Húnabyggðar óskar eftir að ráða leikskólakennara/leiðbeinanda

Um er að ræða tvær 100 % stöður

frá og með 1. september næstkomandi.

Umsóknarfrestur er til og með 27. ágúst 2025.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Að vinna að uppeldi og menntun leikskólabarna samkvæmt starfslýsingu leikskólakennara.
  • Tilbúinn að taka þátt í öflugri starfsþróun og mótun leikskólans.

Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga við hlutaðeigandi stéttarfélag.

Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um. Umsóknum skal fylgja ítarleg starfsferilskrá.

Menntunar- og hæfniskröfur

●        Leikskólakennaranám eða annað kennaranám sem veitir leyfisbréf til kennslu.

●        Starfsmaður geti sýnt frumkvæði, sjálfstæði og hafi faglegan metnað fyrir starfi sínu.

●        Mikilvægt er að viðkomandi eigi auðvelt með mannleg samskipti.

●        Lögð er áhersla á gagnkvæma virðingu, háttvísi, stundvísi og áreiðanleika í starfi.

●        Góð íslenskukunnátta, skilyrði.

●        Hreint sakavottorð skv. lögum um leikskóla.

Auglýsing birt6. ágúst 2025
Umsóknarfrestur27. ágúst 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Hólabraut 17, 540 Blönduós
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.KennslaPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.SveigjanleikiPathCreated with Sketch.TeymisvinnaPathCreated with Sketch.Þolinmæði
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar