Leikskólinn Sunnufold
Leikskólinn Sunnufold
Leikskólinn Sunnufold

Leikskólakennari í Sunnufold

Í Sunnufold leggjum við mikið upp úr jákvæðu og skemmtilegu starfsumhverfi þar sem liðsheild einkennir starfsmannahópinn okkar. Við trúum því að ánægja og vellíðan sé forsenda þess að blómstra, hvort sem það er í leik og námi barna eða í starfi fullorðinna.

Leikskólinn er fimm deilda og með tvær starfsstöðvar í Foldunum - Frosti í Frostafold og Logi í Logafold. Við njótum okkar í náttúru garðanna okkar auk þess sem við nýtum okkur það fallega umhverfi sem Grafarvogurinn býður upp á. Við erum sterkur hluti af samfélagi okkar og erum í góðu samstarfi skólana og frístundastarfið í hverfinu.

Í öllu starfi skóla- og frístundasviðs er unnið að innleiðingu

Menntastefnu Reykjavíkur, Látum draumana rætast, þar sem leiðarljósin eru virkni og þátttaka barna, aukið samstarf og fagmennska. Starfsmenn leikskóla borgarinnar ertu hluti af fjölmennu teymi fagfólks í öflugu lærdómssamfélagi.

Auglýsing birt7. ágúst 2025
Umsóknarfrestur18. ágúst 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Logafold 18, 112 Reykjavík
Frostafold 33, 112 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar