Seltjarnarnesbær
Seltjarnarnesbær
Seltjarnarnesbær

Stuðningsfulltrúi - Frístundamiðstöð

Frístundaheimilið Skjólið óskar eftir stuðningsfulltrúa til starfa, 18 ára eða eldri.

Um er að ræða hlutastarf með börnum að skóla loknum frá kl. 13:00 - 16:30.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Aðstoðar börn við daglegar athafnir og þátttöku í frístundastarfi
  • Leitast við að styðja nemendur í félagslegum samskiptum
  • Styður og/eða fylgir einum eða fleiri nemendum eftir á ferðum þeirra um skólann, í frímínútum og vettvangs- og sundferðum
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólamenntun í tómstundafræðum, þroskaþjálfafræðum, uppeldisfræðum, leikskólakennaramenntun eða kennaramenntun er kostur
  • Góð hæfni í samskiptum og samvinnu
  • Reynsla og áhugi á að vinna með börnum og unglingum
  • Frumkvæði í starfi
  • Stundvísi og áreiðanleiki
Auglýsing birt23. september 2024
Umsóknarfrestur7. október 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaMjög góð
Staðsetning
Austurströnd 2, 170 Seltjarnarnes
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Umönnun (barna/aldraðra/fatlaðra)
Starfsgreinar
Starfsmerkingar