Brekkubæjarskóli
Brekkubæjarskóli

Skólaliði í þrif

Brekkubæjarskóli auglýsir lausa til umsóknar stöðu skólaliða í þrifum. Um er að ræða afleysingarstöðu til áramóta 2024/2025. Möguleiki er þó á áframhaldandi vinnu.

Um er að ræða 31,25% stöðu og er vinnutími frá kl. 13:30 - 16:00 mánudaga til fimmtudaga og frá kl. 12:00 - 14:30 föstudaga.

Helstu verkefni eru almenn þrif á skólahúsnæðinu.

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Færni í samskiptum, lipurð, sveigjanleiki og jákvæðni.
  • Frumkvæði í starfi og faglegur metnaður.
  • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð og stundvísi.
  • Óbilandi trú á réttindum barna og ungmenna og áhugi á að starfa með þeim.
  • Góð færni í íslensku.
Auglýsing birt27. september 2024
Umsóknarfrestur4. október 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaMeðalhæfni
Staðsetning
Vesturgata 120, 300 Akranes
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Teymisvinna
Starfsgreinar
Starfsmerkingar