KS Protect sf
KS Protect sf
KS Protect sf

Starfsmaður við ásetningu lakkvarnarefna

Við óskum eftir að ráða starfsmann í ásetningu lakkvarnarefna.

Starfið felur í sér
Þrif , mössun og undirbúning bifreiða fyrir lakkvarnarþjónustur.
Fullfrágang og hreinsun bifreiða að lokinni meðferð.
Afgreiðslu viðskiptavina í verslun og útgáfu reikninga.
Og önnur tilfallandi störf.


Reynsla af sambærilegum störfum er kostur.
Íslensku kunnáttta er mikill kostur.
Gild ökuréttindi eru skilyrði.
Hreint sakavottorð er skilyrði.


Við munum útvega verðandi starfsmanni veglega þjálfun í meðferð lakkvarnaefna og lakkvarnarfilmu. Sem fram fer bæði hérlendis og erlendis. Allur kostnaður við þjálfun verður greiddur af fyrirtækinu en bundin ákveðum skilyrðum í ráðningasamningi.

Helstu verkefni og ábyrgð

Lakkvörn ökutækja , afgreiðsla í verslun og önnur tilfallandi störf

Auglýsing birt21. október 2024
Umsóknarfrestur10. nóvember 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaMjög góð
EnskaEnskaMjög góð
Staðsetning
Skemmuvegur 28, 200 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.VandvirkniPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar