Slippurinn Akureyri ehf
Slippurinn Akureyri ehf
Slippurinn Akureyri ehf

Rennismiður / CNC Machinist

Slippurinn Akureyri leitar að metnaðarfullum einstaklingi til að ganga til lið við frábæran hóp starfsmanna hjá fyrirtækinu. Renniverkstæðið er einstaklega vel tækjum búið allt frá handstýrðum (manual) rennibekkjum og fræsivélum að tölvustýrðum (CNC) 3 og 5 ása vélum.

Helstu verkefni og ábyrgð

·         Viðgerðir á vél- og vinnslubúnaði í skip.

·         Smíði á íhlutum, nýsmíði og framleiðsla í eigin vörulínur.

·         Íhlutir í vöruframboð Slippsins, sem telur bæði vinnslubúnað og fyrir útgerðarfélög og fiskeldi

·         Uppsetning, forritun á vélum og ýmsum verkefnum

Menntunar- og hæfniskröfur

·         Menntun og reynsla sem nýtist í starfi

·         Reynsla af CNC vélum æskileg

·         Reynsla af Mastercam CAD/ og Inventor CAM æskileg

·         Faglegur metnaður og öguð vinnubrögð

·         Stundvísi og áreiðanleiki

·         Frumkvæði, sjálfstæði og útsjónarsemi í vinnubrögðum

·         Sterk öryggisvitund

·         Lipurð í mannlegum samskiptum

Fríðindi í starfi

§  Góðan aðbúnað hjá metnaðarfullu fyrirtæki í stöðugri sókn

§  Samkeppnishæf laun

§  Kraftmikinn og góðan hóp samstarfsfólks

§  Starfsþjálfun og símenntun

Auglýsing birt16. október 2024
Umsóknarfrestur15. nóvember 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaMeðalhæfni
EnskaEnskaMeðalhæfni
Staðsetning
Naustatangi 2, 600 Akureyri
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.RennismíðiPathCreated with Sketch.RennismíðiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögð
Starfsgreinar
Starfsmerkingar