Hagverk ehf.
Hagverk ehf.

Vélvirki/Stálsmiður óskast

Starfið sem um ræðir er mjög fjölbreytt og snýst um almenna stálsmíði sem og sérsmíði og uppsetningu, viðhald á vinnuvélum og tækjum og búnaði.

Við erum að leita eftir starsfmanni sem getur unnið sjálfstætt og í hópi er útsjónarsamur bæði í flóknari sem og einfaldari verkefnum.

Helstu verkefni og ábyrgð
Suðuvinna, svörtu stáli, ál, ryðfrítt stál.
Nýsmíði.
Viðhald á vörubifreiðum, vögnum og krönum.
Allskyns viðhald á búnaði og tækjum hjá fyrirtækjum í okkar þjónustu
 

 

Menntunar- og hæfniskröfur

Reynsla í suðuvinnu

Reynsla í tengdum störfum

Bílpróf

Íslensku eða ensku kunnátta

Auglýsing birt21. október 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Grunnfærni
Staðsetning
Stórhöfði 40, 110 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar