
S4S - AIR
Air er sérvöruverslun með Nike íþróttafatnað á konur, karla og börn. Verslanirnar eru staðsettar í Kringlunni og Smáralind ásamt vefversluninni www.air.is, og reknar af S4S ehf.
Hjá S4S starfa um 180 manns og hefur fyrirtækið margoft hlotið viðurkenningu VR sem fyrirmyndavinnustaður auk þess að hafa verið valið fyrirtæki ársins. Þá hefur S4S fengið viðurkenningu Creditinfo um fyrirmyndarfyrirtæki árlega undanfarin ár.

Starfsmaður í verslun Air (100%)
Verslanir Air í Kringlunni og Smáralind óska eftir að ráða söludrifna og áhugasama starfsmenn í bæði 100% og 70% störf.
100% staða: Vinnutími er á opnunartíma verslananna alla virka daga, með möguleika á helgarvöktum.
70% staða: Vinnutími er 12-18.30 alla virka daga, með möguleika á helgarvöktum.
Umsækjendur þurfa að hafa áhuga á íþróttafatnaði og reynsla af verslunar- eða þjónustustörfum er skilyrði.
Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf fljótlega, sé 18 ára eða eldri og tali góða íslensku. Hvetjum karla jafnt sem konur til að sækja um starfið.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Afgreiðsla í verslun
- Þjónusta og ráðgjöf til viðskiptavina
- Áfylling á vörur
- Almenn verslunarstörf
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af verslunarstörfum eða þjónustustörfum skilyrði
- Góð íslensku kunnátta skilyrði
- Heiðarleiki
- Stundvísi
- Metnaður
- Áhugi á íþróttum
- Reynsla af íþróttum æskileg
Auglýsing birt12. ágúst 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Guðríðarstígur 6-8 6R, 113 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
AfgreiðslaHeiðarleikiHreint sakavottorðJákvæðniMannleg samskiptiMetnaðurMjög góð íslenskukunnáttaReyklausSkipulagSölumennskaStundvísiSveigjanleikiTóbakslausVeiplausVinna undir álagiÞjónustulundÞolinmæði
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Sölufulltrúi í verslun - Hlutastarf/fullt starf
Mi búðin

Vinna í vöruhúsi
GÓRILLA VÖRUHÚS

Aðstoðarverslunarstjóri | Krónan Þorlákshöfn
Krónan

Lífeyris og tryggingaráðgjafi
Tryggingamiðlun Íslands

Sölu- og þjónustufulltrúar í verslun Símans í Ármúla
Síminn

Öryggisvörður
Max Security

Afgreiðslustarf - 100% dagvinna
Lyfjaval

Sölufulltrúi - Hlutastarf um helgar
Heimilistæki ehf

Selfoss/Hveragerði, fullt starf
Al bakstur ehf

Leigufélagið Alma leitar að liðsfélaga í hlutastarf
Alma íbúðafélag

Afgreiðsla í Varahlutaverslun
RR.Varahlutir

Sölu- og þjónustufulltrúi óskast til Vinnupalla
Vinnupallar