Suðurnesjabær
Suðurnesjabær er framsækið sveitarfélag sem hefur það að leiðarljósi að veita framúrskarandi þjónustu.
Starfsmaður í umhverfismiðstöð
Suðurnesjabær leitar eftir drífandi og kraftmiklum einstaklingi í starf hjá umhverfismiðstöð sveitarfélagsins.
Umhverfismiðstöð sér um umhirðu bæjarlands sveitarfélagsins m.a. götur, gangstéttir, garða og opin svæði.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Snjómokstur og hálkueyðing á götum og gangstéttum
- Grassláttur á opnum svæðum
- Viðhald opinna svæða og leiksvæða
- Viðhald og umhirða á gatnakerfi
- Sorphirða
- Þjónusta við stofnanir bæjarins
- Viðhald og hreinsun fráveitu.
- Ýmsar aðrar framkvæmdir á vegum sveitarfélagsins
Menntunar- og hæfniskröfur
- Vinnuvélaréttindi skilyrði
- Aukin ökuréttindi kostur
- Reynsla af sambærilegum störfum kostur
- Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
- Hæfni í mannlegum samskiptum
- Ríka þjónustulund, drifkraft og frumkvæði til að leysa verkefni sem falla undir starfið
- Almenn tölvukunnátta
- Snyrtimennska
- Góð íslensku kunnátta
Auglýsing birt15. nóvember 2024
Umsóknarfrestur24. nóvember 2024
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Sunnubraut 4, 250 Garður
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Starfsmaður í vöruhúsi Keflavík
DHL Express Iceland ehf
Vélamaður á Patreksfirði
Vegagerðin
Aðstoð við snjóframleiðslu
Reykjavíkurborg: Menningar- og íþróttasvið
Uppsteypu gengi / Concrete formworker
AF verktakar ehf
Starfsmenn í flokkun / Sorting facility
Íslenska gámafélagið
Uppsettningar á handriðum / Instalation of handrails
Stál og Suða ehf
Smiður óskast
Tindhagur ehf.
Umsjón fasteigna hjá Grundarheimilunum
Grundarheimilin
Starfsmaður í pökkun
Lýsi
Kjötiðnaðarmaður
Ali
Bílstjóri og aðstoð inn á flokkunarstöð á Höfn í Hornafirði
Hringrás Endurvinnsla
Akstur & standsetningar JEEP/RAM/FIAT umboðið
ÍSBAND (Íslensk-Bandaríska ehf)