ÍSBAND (Íslensk-Bandaríska ehf)
ÍSBAND (Íslensk-Bandaríska ehf) er umboðs- og dreifingaraðili fyrir vörumerkin Jeep, RAM, Fiat, Fiat Professional, Alfa Romeo, Chrysler og Dodge á íslandi. Hjá ÍSBAND eru nú um 40 stöðugildi. Söludeild er staðsett í Þverholti 6 í Mosfellsbæ.
ÍSBAND bílaverkstæði sinnir ofantöldum vörumerkjum sem og 33"-40" breytingum á Jeep og RAM. Varahlutaverslunin flytur inn varahluti frá ofangreindum vörumerkum, öðrum USA merkjum og aukahluti. ÍSBAND er umboðsaðili fyrir AEV, Teraflex, Falcon, ARE og Bakflip. Verkstæði og varahlutaverslun eru í rúmgóðu húsnæði að Smiðshöfða 5, 110 Reykjavík þar sem góð aðstaða er til að taka á móti stórum pallbílum og húsbílum.
Akstur & standsetningar JEEP/RAM/FIAT umboðið
Fjölbreytt og skemmtilegt starf sem hentar heilsuhraustum konum og körlum á öllum aldri. Vinnutími er virka daga milli 9-17. Starfið felst í að sækja bíla til flutningsaðila, fara með bíla á milli þjónustuverkstæðis og bílasölu, fara með uppítökubíla á notuðu söluna, standsetja nýja bíla, létt lokaþrif fyrir afhendingu, sendast með skjöl og annað sem til fellur í söludeild.
Helstu verkefni og ábyrgð
-
Sækja og sendast með bíla
-
Standsetning nýrra bíla
-
Létt þrif fyrir afhendingu nýrra bíla
Menntunar- og hæfniskröfur
-
Bílpróf er skilyrði
-
C1 "pallbílapróf" eða meirapróf er kostur
-
Jákvæðni og þjónustulund
Auglýsing birt3. nóvember 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Íslenska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Þverholt 6, 270 Mosfellsbær
Starfstegund
Hæfni
Hreint sakavottorðJákvæðniMannleg samskiptiÖkuréttindiSamskipti í símaSamskipti með tölvupóstiSjálfstæð vinnubrögðSkipulagStundvísiVandvirkniÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Bílstjóri og verksnúð (aka. „multitasker“) óskast!
Elding Hvalaskoðun Reykjavík ehf
Strætó bílstjóri óskast
Hagvagnar
Ertu handlaginn?
Trésmiðja GKS ehf
Meiraprófsbílstjórar
Bifreiðastöð ÞÞÞ
Truck Driver C+CE (manual and automatic)
Avis og Budget
Starfsmaður á verkstæði
Klettur - sala og þjónusta ehf
Vanur vélamaður óskast
Fossvélar
Starfsfólk í vöruhús Samskipa
Samskip
Strætóbílstjóri /City Bus driver
Bus4u Iceland
Akstur og vinna í vöruhúsi (tímabundið starf í desember)
Dropp
Starfsmaður/kona óskast
Húsráð ehf.
Gröfumaður/ Excavator operator
Hagtak hf