Reykjavíkurborg: Menningar- og íþróttasvið
Reykjavíkurborg: Menningar- og íþróttasvið

Aðstoð við snjóframleiðslu

Skíðasvæðin óska eftir handlögnum starfsmanni í vinnu við snjóframleiðslu ásamt fleiru tímabundið í 4 mánuði. Ráðningartími er 1. desember 2024 - 31. mars 2025.

Um nýtt starf er að ræða og þarf viðkomandi að vera tilbúinn í mikla og jafnframt óreglulega vinnu á köflum. Góð enskukunnátta nauðsynleg og íslenskukunnátta er mikill kostur. Þjónustulund og jákvæðni eru nauðsynlegir eiginleikar

Skíðasvæðin eru góður vinnustaður með góðan starfsanda.

Helstu verkefni og ábyrgð

Aðtoða yfirmann snjóframleiðslu í Bláfjöllum, einfalt viðhald og fleira.

Fríðindi í starfi

Matur fylgir öllum störfum á Skíðasvæðunum

Auglýsing birt12. nóvember 2024
Umsóknarfrestur17. nóvember 2024
Laun (á mánuði)480.000 - 1.000.000 kr.
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Valkvætt
Mjög góð
ÍslenskaÍslenska
Valkvætt
Grunnfærni
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.HandlagniPathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögð
Starfsgreinar
Starfsmerkingar