DHL Express Iceland ehf
Alþjóða hraðsendingar og fraktsendingar um allan heim í lofti, á sjó, með bílum og lestum. Vöruhúsalausnir, allt frá pökkun til geymslu, póstsendingar um allan heim, sem og aðrar sérhæfðar lausnir á sviði vörustjórnunar - DHL færir þér úrval flutningsleiða og yfirburði heim að dyrum.
Að starfa fyrir DHL þýðir að taka ábyrgð, sigrast á ögrandi áskorunum og vaxa og þroskast sem hluti af fjölbreyttu alþjóðlegu starfsliði.
Nýttu þér margskonar spennandi möguleika á starfsframa til að skila góðum árangri með okkur og vera hluti af stærsta flutningafyrirtæki í heimi.
DHL býður fjölbreytt störf með mikla möguleika á öllum starfsþrepum í öllum heimshlutum. Sem starfsmaður hjá okkur færðu tækifæri til að móta með góðri vinnu í góðum hópi þína eigin framtíð bæði í starfi og leik. Saman myndum við fyrirtæki sem við getum verið virkilega stolt af.
Jólastarf - Starfsmaður í vöruhúsi í Garðabæ
DHL Express Iceland ehf óskar eftir að ráða jólastarfsfólk í vöruhús fyrirtækisins á starfsstöð sinni í Miðhrauni, Garðabær.
Vinnutíminn er alla virka daga frá kl. 9:00 til 17:00 mánudaga til fimmtudags og á föstudögum frá kl. 9:00 til 16:15
Leitað er að metnaðarfullum, árangursdrifnum og sjálfstæðum einstaklingum með ríka þjónustulund sem eru reiðubúnir að takast á við krefjandi verkefni í fjölbreyttu alþjóðlegu starfsumhverfi.
Um er að ræða jólastarf til 6. janúar 2025
Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Öll kyn eru hvött til að sækja um starfið.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Þjónusta viðskiptavini með inn- og útfluttning
- Afhleðsla og hleðsla vörusendingar
- Aðstoð við undirbúning vörusendinga fyrir afhendingar og útflutningsferli
- Frágangur og uppsetning í vöruhúsi
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Hreint sakavottorð skilyrði fyrir ráðningu
- Lipurð í samskiptum og góð þjónustulund
- Nákvæm og skipulögð vinnubrögð
- Góð Íslensku- og enskukunnátta
Fríðindi í starfi
- Niðurgreiddur hádegisverður
Auglýsing birt5. nóvember 2024
Umsóknarfrestur18. nóvember 2024
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Enska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Miðhraun 2, 210 Garðabær
Starfstegund
Hæfni
Hreint sakavottorðLíkamlegt hreystiStundvísi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Flugvallarstarfsmaður á Hornafjarðarflugvöll
Isavia Innanlandsflugvellir
Starfsmaður í verslun og lager á Akureyri
Ferro Zink hf
Starfsmaður í verslun óskast
AB Varahlutir
Starf í vöruhúsi
1912 ehf.
Ertu handlaginn?
Trésmiðja GKS ehf
Starfsmaður á verkstæði
Klettur - sala og þjónusta ehf
Vanur vélamaður óskast
Fossvélar
Starfsfólk í vöruhús Samskipa
Samskip
Starfskraftur í steinsmiðju óskast!
Fígaró náttúrusteinn
Akstur og vinna í vöruhúsi (tímabundið starf í desember)
Dropp
Starfsmaður/kona óskast
Húsráð ehf.
Gröfumaður/ Excavator operator
Hagtak hf